Úrval - 01.10.1943, Page 7

Úrval - 01.10.1943, Page 7
BOÐBERAR SANNLEIKANS 5 Hefði ekki Biblían getað snotrað ofurlítið þessar tómlegu staðreyndir? Þetta, að Jóhannes skyldi fara að efast þarnaífang- elsinu, hefði hún væntanlega; átt að geta látið liggja í þagn- argildi. Það hefði verið ræktar- legra. Og þá hefði hún getað flýtt sér að segja frá síðustu afdrifunum, og látið Jóhannes. falla, lýta- og vammlausan, sem forsvarsmann og píslarvott há- leitasta málefnisins, sem til er, en það er barátta trúarinnar gegn lögmálsbrotum, lýgi og harðstjóm. Biblían er svo frum- stæð bók. Hún gæti aldrei feng- ið stöðu hjá stjórnarráðinu, hvorki utanríkisráðuneytinu né útbreiðslumálaráðuneytinu. Tii þess skortir hana menningu. Vér verðum að taka Biblíuna eins og hún er. Vér getum ekki ráðið við hana. Einnig hún er þrungin af þessum sama anda, þessari kauðalegu og lífshættu- legu trú á sannleikann. Hún segir oss frá því, að Jó- hannes hafi farið að efast. Hún heldur1, að vér höfum gott af að vita það. Hann var svo einmana í þessu fangelsi. Þar hlýddi eng- inn á hann, þar varð enginn snortinn af honum, enginn, sem styrkti trú hans með því að verða glóandi reiður yfir orðum hans. Þar var enginn. Það var eins og hann væri gleymdur undir eins. Enginn skapaður hlutur kom fyrir. Heródes hélt áfram að lifa í hórdómi, eins og ekkert hefði í skorizt. Og lýður- inn afhjúpaði hugleysi sitt og sætti sig með mestu spekt við það, að átrúnaðargoð hans van- megnaðist í svartholinu í launa skyni fyrir trúnað sinn. Þeir voru fúsir á að hrópa húrra fyr- ir sannleikanum, á meðan það kostaði ekki neitt. En undir eins og húrrahrópin fóru að kosta eitthvað, höfðu þeir vit á að þegja eins og fiskar, og létu hann um að borga. Til hvers hafði hann fært þessa dýru fórn, úr því að hún leiddi ekki til neins? Var sannleikurinn yf- irleitt sannleikur, úr því að hami hafði ekki áhrif, úr því að hann vann ekki kraftaverk? Hann, sem Jóhannes hafði trúað að væri sannleikurinn, og lagt líf sitt að veði fyrir, var hann þá sá, sem koma átti? Hlaut mað- ur ekki að verða að hverfa frá honum og beina vonum sínum í aðra átt? Ég viðurkenni það hreinskiln- islega, að' ég skil ekki það, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.