Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 8

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 8
6 ÚRVAL Jesús skuli ekki heimsækja æskuvin sinn í fangelsið, og það verður ekki séð, að hann hafi á neinn hátt látið þetta til sín taka. En ég tel mig ekki bæran um að gagnrýna Krist. Hér hlýt- ur eitthvað að hafa falizt, sem Jesús vissi að Jóhannes varð að stríða við einn. Er það fólgið í eðli sannleikans, að hann um stund geri og eigi að gera mann mjög einmana? Þess í stað gleðst ég innilega við orð Jesú við mannfjöldann um hinn fangna og fallna spá- mann. í raun og veru var það hart, að Jóhannes, sem hafði sjálfur komið Jesú af stað á braut heimsköllunar hans og gefið honum sjálfan sig að grundvelli, skuli nú varpa slíkri spurningu opinberlega í andlit honum. Það hefði verið full ástæða til þess að Jesú hefði orðið illt við, að hann hefði særst og orðið gramur. Og múgurinn umhverfis er sýnilega alveg til- búinn til þess að fleygja sinni gömlu hetju og beina hollustu sinni til hinnar nýju hetju dags - ins. Heyrið skvaldrið umhverfis hann: „Þessu hefðum við nú ekki trúað um Jóhannes. Hví- líkur reyr! Hvikull eins og bár- an. Það hefir ekki verið mikið varið í þessa trú hans, úr því að hún gat ekki dugað, þegar á reyndi.“ Já, þeir, sem aldrei hætta neinu, eru alltaf óánægðir, þeg- ar þeir, sem leggja í áhættuna, bugast. Heyrið hve karlmannlega og kröftuglega Kristur bregður vömum fyrir vin sinn. Hann dæmir ekki manninn eftir því, hvort hann getur staðið í stell- ingum hetjunnar eða ekki. Nei, hann ver hann drengilega og beitir til þess öllu sínu óreynda áhrifamagni: „Þótt hann sé veiklaður núna, skulið þér ekki gleyma því, hver hann var og hvað hann vann, meðan afl var óbilað. Þá svignaði hann ekki eins og reyr fyrir vindi og bar ekki kápuna á báðum öxl- um. Farið inn í þingið, ef þið viljið sjá þess háttar menn. Jó- hannes á ekki að dæmast eftir því, sem hann var áður eða síð- an, heldur eftir því sem hann var, þegar hann drýgði dáð lífs síns. Hún gaf honum eilífan orðstír. Hún var Jóhannes, og ekkert annað, því að sú stund fól í sér ákvörðun lífs hans. Með þeirri dáð var hann brautryðj- andi sannleikans, sendiboði frá guði.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.