Úrval - 01.10.1943, Page 11

Úrval - 01.10.1943, Page 11
BARÁTTAN VIÐ KAFBÁTANA 9 en nú, var áætlað, að 100 þús. djúpsprengjum væri varpað fyr- ir hvern kafbát, sem sökkt var. Nú er játað, að mismunurinn fcé miklu meiri. Kafbátaáhafnir okkar Banda- ríkjamanna hafa staðið Þjóð- verjum fyililega á sporði í vörnum gegn djúpsprengjum. Reynsluáhafnimar hafa athug- að, hvaða áhrif sprengingar hafa á kafbáta í kafi, í allt frá 30 til 400 metra f jarlægð. I stað þess að tæta kafbátinn í sund- ur, þá valda sprengjur, sem springa nærri, aðeins tjóni á ýmsum tækjum og áhöldum innanborðs. Þannig getur djúp- sprengja gert kafbátinn óskað- legan um stundarsakir, en áhöfnin getur fljótlega bætt tjónið. Þýzkar kafbátaáhafnir flytja með sér öll hugsanleg varatæki, og em æfðar í því, að hæta tjón á skömmum tíma. Oft, þegar álitið er að kafbát hafi verið sökkt, hefir hann aðeins laskast lítillega, og áhöfn hans getur gert hann bardagafæran innan fárra klukkustunda. Kafbátsforingjar hafa fundið upp svo margvíslegar brellur í blekkingaskyni, að það er næst- um ómögulegt að vita með vissu, hvort kafbáti hafi verið sökkt. Ekki er hægt að treysta á olíubrák á sjónum, þar sem sérhver kafbátur lætur frá sér olíu til þess að blekkja andstæð- ing sinn. Ef korkur og allskon- ar brak sást á yfirborðinu, þótt- ust menn vissir um, að kafbátn- um hefði verið sökkt, þangað til kunnugt varð, að þýzkir kaf- bátar voru vel birgir af slíku rusli, sem þeir gátu losað sig við hvenær sem hentugt þótti. Brezka flotamálaráðuneytið, sem þekkir öll þessi brögð, fer svo varlega í að fullyrða, að kafbáti hafi verið sökkt, að brezkir sjóliðsforingjar kvarta undan því, að þeir þurfi að sýna ,,bita úr fæti skipstjórans“ áð- ur en þeir geti hrósað fullkomn- um sigri yfir kafbát. I byrjun styrjaldarinnar voru djúpsprengjur látnar springa niður að 120 metra dýpi, en dýpra gátu kafbátar þá ekki farið. Bandamenn þóttust hafa sökkt mörgum kafbátum þar til þeir uppgötvuðu, að þýzkir kaf- bátar gátu kafað niður á 180 metra dýpi, þar sem þeir voru algerlega öruggir fyrir slíkum sprengjum. Nútíma kafbáturinn hefir eirmig aukið við hraða sinn. Eldri gerðir voru ganglitlar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.