Úrval - 01.10.1943, Side 14

Úrval - 01.10.1943, Side 14
12 XÍRVAL fyrir utan 500-mílna belti kring um Bretlandseyjar, ekki sökum þess, að kafbátum hafi verið sökkt af flugvélum, heldur vegna stöðugrar loftárásar- hættu, sem þvingaði þá til að vera alltaf í kafi meðan dagur var á lofti. Þannig hafa flug- vélarnar einnig reynst varnar- vopn gegn kafbátunum, en ekki sóknar. Það hefir verið stungið upp á flugvélamóðurskipum, sem heppilegum til þess að fylgja skipalestum. En þrátt fyrir það að flugvélar frá móðurskipuin geti flogið víðar og séu ævin- lega við hendina, þá hafa þær sömu gallana sem landflugvél- ar. Þær eru einskis nýtar að nóttu til, og þar að auki þarfn- ast flugvélamóðurskipið sjálft herskipa sér til verndar, sökum þess, hve auðvelt er að valda tjóni á því. Flugvélamóðurskip- ið er nauðsynlegt í varnarkerf- ið sem heild, en það er ekki vopnið, sem okkur vantar til þess að vinna bug á kafbátun- um. Sú spurning hefir komið fram, hvers vegna fleiri verzl- unarskipum hafi ekki verið breytt í flugvélamóðurskip, til fylgdar skipalestum. En sá er Ijóður á því ráði, að fá af verzl- unarskipum okkar eru nógu hraðskreið til þess, því að flug- vélamóðurskip þarf að geta gengið a. m. k. 15 hnúta til þess að flugvélar geti bæði lent og hafið sig til flugs af því. Tundurspillirinn er þá eina tiitækilega skipið, sem getur herjað á kafbátana með veru- legum árangri. Kafbátahættan hefir verið svo mikil, að nokkrir sjóhernaðarsérfræðmgar hafa komið með þá tillögu, að öllum skipum á leið til Bretlands og Afríku yrði haldið í höfn í 60 daga, á meðan safnað væri sam- an öllum tundurspillum Brét- lands og Bandaríkjanna, og þeir látnir hreinsa höfin af kaf- bátum. En Bretar og hersveitir Bandamanna í Evrópu og Af- ríku yrðu þá að lifa á vara- birgðum sínum á meðan, í trausti þess að skipsrúm mundi aukast að þessum tíma liðnum. En á þessu eru tveir erfiðleik- ar. í fyrsta lagi eigum við alls ekki nægilega marga tundur- spilla, og auk þess eru þeir ekki að öllu leyti heppilegir til að herja með á kafbáta. Tundurspillarnir voru byggð- ir sem þýðingarmikill þáttur í hinni hefðbundnu sjóorustu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.