Úrval - 01.10.1943, Side 15

Úrval - 01.10.1943, Side 15
BARÁTTAN VIÐ KAFBÁTANA 13 tækni síðustu heimsstyrjaldar. Þeir eru útbúnir til þess að beita þeim með skjótræði eins og sverði. Þeir eru búnir miklum og dýrum tækjum, til þess að gera árásir með tundurskeytum. En tundurskeytakerfi þeirra er gagnslaust í viðureign við kaf- báta, og þar með meira en helm,- ingur af áhöfnum þeirra og út- búnað. Það hefir verið þessi skortur á sóknarvopni, sem hefir valdið þvi, að þýzkum kafbátum f jölg- ar stöðugt á höfunum. Við höf- um beitt skipum og flugvélum gegn kafbátunum, við höfum hrakið þá frá ströndunum út á hin opnu höf, — en það sem við þöfnumst mest er vopn, sem hægt er að beita óhindruðu og óháðu skipalestum, til þess að elta uppi kafbátana og útrýma þeim miskunnarlaust. Sökum þessa skorts hefir þýzkum kafbátum fjölgað upp í allt að 700 að tölu. Einstakir kafbátar fara um höfin í njósn- arleiðangra, og hópar þeirra bíða eftir merki um að ráðast á skipalestir á hverri nóttu. Kafbátamir hafa öll skilyrði til þess að þeim heppnist vel slíkar árásir. Sannleikurinn er sá, að Bret- land og Bandaríkin hófu þessa styrjöld án þess að hafa nokk- urt skip sérstaklega útbúið til þess að taka upp sókn gegn ný- tízku kafbátum. Þjóðverjar not- uðu tímabilið milli styrjaldanna dyggilega til þess að endurbæta kafbáta, sína og finna upp nýj- ar hernaðaraðferðir. Afleiðing- in af þessu er Þjóðverjum í vil, og því verður að breyta, áður en hægt er að hefja úrslitasókn á hendur Þjóðverjum. I Bandaríkjunum bólaði ekki á viðleitni til að framleiða áhrifamikið vopn gegn kafbát- unum fyrr en árið 1941, löngu eftir að „orustunni um Bret- land“ lauk, og fáum mánuðum áður en árásir á Pearl Harbor var gerð. Þá gaf Bandaríkja- þing heimild til þess að byggja 50 skip, nógu hraðskreið til að elta uppi kafbáta, en án hinna dým tundurskeytatækja, sem tundurspillar eru útbúnir með. Slík skip var hægt að byggja í fjöldaframleiðslu — í þúsunda- tah. Síðar gaf þingið leyfi til að byggja nokkur hundruð í viðbót af slíkum skipum. En þrátt fyrir þetta var það ekki fyrr en á þessu ári, að fyrstu skip þessarar tegundar vom tekin í notkun. Fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.