Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 16

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 16
14 tTRVAL kvæmdaráð flotans hafði alltaf gengið fram hjá þessari heimild þingsins og látið skip, sem flotastjórnin áleit vera brýnni þörf fyrir, sitja í fyrirrúmi. Áherzla sú, sem flotastjórnin hefir lagt á flugvélamóðurskip, orustuskip og birgðaskip, er af- leiðing þeirrar skoðunar sjó- hemaðarsérfræðinga okkar, að sóknin á hendur Japönum skuli í byrjun hafin eyju af eyju — margar smáar innrásir, með allsherjarinnrás fyrir augum síðar. Þessir sérfræðingar álíta, að með slíkri hemaðaraðferð gætum við með tímanum siglt orastuskipum okkar, undir vernd flugvélamóðurskipa, upp að ströndum Japans, eyðilagt strandvirkin með fallbyssum þeirra, og síðan gæti landgöngu- lið flotans tekið sér stöðu á ströndinni. Þessa tillögu hafa aðrir hern- aðarsérfræðingar — einkum úr flughernum — ekki getað fall- izt á og telja hana óhentuga. Þeir benda á sjóorustuna við Midway og Bismarck-orustuna sem sönnun þess, að hinar gömlu sjóhernaðaraðferðir séu ekki lengur hentugar. Þegar landgöngulið og aðrar hersveit- ir gera innrás í Japan, mun það verða undir vemd sprengjuflug- véla en ekki orustuskipa. Og sprengjuflugvélarnar munu koma frá landstöðvum, en ekki frá flugvélamóðurskipum. Hvaða not höfum við fyrir þúsundir af innrásarbátum áð- ur en við höfum nægar birgðir fyrir hersveitirnar, sem eiga að nota þá? Er nokkur þörf fyrir fjöratíu flugvélamóðurskip, úr því að þau geta ekki nálgast strönd, sem er í óvinahöndum? Og að lokum, ■— munu orastu- skipin, sem nú eru í smíðum í Bandaríkjunum, verða fær um að hagnýta allan sinn styrk- leika í sóknarstríði ? Bretland, sem hefir fullkomin yfirráð yfir höfunum í kringum Evrópu, hefir ekki ennþá getað veitt óvinunum eitt einasta þungt högg með öllum sínum stóra orastuskipum. Sökum þess að flotinn hefir vanrækt að snúa sér gegn kafbátahættunni, verða nú sprengjuflugsveitir okkar í Bretlandi að beina skeytum sín- um að skipasmíðastöðvum og skipalægjum kafbáta, í stað þess að ráðast á iðnaðarstöðv- ar landsins — aflgjafa hinnar þýzku vígvélar. Og þess vegna er mikiil hluti af hinum tak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.