Úrval - 01.10.1943, Side 26

Úrval - 01.10.1943, Side 26
Geislamögnuii ýrnissa næringarefna veitir nýja innsýn í efnaskiptingu líkainans. Efnaskiptarannsóknir með frumeindabrjót Grein úr „Science Digest“, eftir Leona Alberts Wassersug. CÍÐAN galdravélin mikla ^ „cycloton" eða „frumeinda- brjóturinn" var smíðuð (Sjá tJrval I. árg. 2. h.) hafa vísinda- menn notað hana til að ráða margar gátur lífeðlis- og lyfja- fræðinnar með þeim árangri að við höfum nú öðlast nýja þekkingu og skilning á efna- skiptafræðinni, en það er sú vísindagrein, sem fjallar um samband og breytingu næringar í orku í lifandi vefju.m. — Töfrakraftur frumeinda- brjótsins er í því fólginn að hann getur látið algeng og hversdagsleg efni, eins og t. d. borðsalt, öðlast suma af dýr- mætustu eiginleikum undraefn- isins radíum. Það er hægt að gera, næstum því hvert einasta, frumefni geislamagnað (radio- aktivt) með því að setja það í „frumeindabrjótinn" og láta það verða fyrir skothríð frá „deuter- onum“. Þetta efni verður með öðrum orðum ,,merkt“ af því það gefur frá sér geislan, sem hægt er að finna og staðsetja. Þessi geislamögnuðu frumefni og efnasambönd verða á engan hátt frábrugðin sínu uppruna- lega eðli, við að öðlast þennan eiginleika og efnafræðilega er ekki hægt að greina þau sundur. Jafnvel hin lifandi fruma getur ekki greint á milli þeirra. Hún notar hin geislamögnuðu efni á nákvæmlega sama hátt og hin venjulegu, til sinna nauðsynlegu þarfa. Af þessari ástæðu er það, að hin geislamögnuðu efni eru svo mikilvæg fyrir vísindamenn, sem eru að rannsaka, hvernig hin mismunandi efni haga sér í lifandi líkömum. Þessi efni eru ,,merkt“ með geislan þeirra, svo að það er hægt að fylgjast með braut þeirra, frá því þau koma í líkamann, unz þau eru orðin hluti af hinni lifandi heild. Með „merktum" efnum er hægt að fylgjast með samskipt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.