Úrval - 01.10.1943, Side 27

Úrval - 01.10.1943, Side 27
EFNASKIPTARANNSÖKNIR MEÐ FRUMEINDABRJÓT 25 um þeirra í hinum lifandi vef. Þó að enn séu ekki tíu ár frá því fyrst var farið að nota þessi efni, hafa þau þegar stuðlað að svo mörgum veigamiklum upp- götvunum, að þau eru skoðuð sem mikilvæg rannsóknartæki, á borð við smásjána og röntgen- geislana. Það er ekki einungis hægt að staðsetja hin geislamögnuðu efni með mikilli nákvæmni, held- ur einnig mæla geislan þeirra með engu minni nákvæmni. Þó magn þeirra í líkamanum sé hverfandi lítið, er hægt að finna þau með afar hrifnæmu mæli- tæki, svonefndum „Geiger-telj- ara“. Stundum eru notaðar ljós- myndafilmur, sem hin geisla- mögnðu efni skína á og taka þannig mynd af sér sjálf. Segjum svo, að okkur langi til að vita, hvernig fosföt, þ. e. a. s. fosfórsambönd, haga sér í líkamanum. Fyrsta skrefið er að geislamagna dálítið af fosfór í „frumeindabrjótnum". Því næst breytum við fosfórnum í fosfórsambönd með venjulegum efnafræðilegum aðferðum. Nú er hægt að nota þetta ,,merkta“ efni til leitarrannsókna, unz geislamagnan þess er notuð að fullu. I rauninni hafa slíkar rannsóknir á fosfórefnaskiptum verið gerðar frá því árið 1935 með þeim árangri, að fengizt hefir greinileg vitneskja um, hvernig þau samlagast líkam- anum. Einnig hefir fengizt sí- vaxandi þekking á hlutverki fosfata í beinmyndun. Læknavísindin eiga þessum tilraunum með geislamagnað fosfór mikið að þakka. Af því að fosfór safnast oft fyrir í námunda við hinn blóðmynd- andi merg og geislamagnaður fosfór sendir frá sér kröftuga betageisla, er hægt að viðhafa slíka innvortis geislan við vissa krabbameinskennda sjúkdóma í blóðinu. Þessar tilraunir eru samt ennþá á byrjunarstigi. Önnur þýðingarmikil upp- götvun er sú, að hinir ýmsu vefir líkamans veita hinum mörgu efnum, sem í hann ber- ast með fæðunni, móttöku í mjög mismunandi ríkum mæli. Þannig veitir skjaldkirtillinn 109 sinnum meira joði viðtöku en aðrir vefir. Calcium, og hið náskylda efni strontium, setjast aðallega að í beinunum, að eins lítið eitt í öðrum vefum. Og fosfór heldur sig aðallega í lymfuvefum líkamans. Vegna þess, hve hinir ýmsu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.