Úrval - 01.10.1943, Side 31

Úrval - 01.10.1943, Side 31
MEÐFERÐ TATJGASJÚKLINGA 29 um, og hefir víst ekki verið sér- lega hamingjusöm í hjónaband- inú. Honum þykir mjög vænt um hana.“ Þessi dæmi nægja væntanlega til þess að sýna, hvaða tegund taugaveiklunar það er, sem ég ætla hér að gera að umræðu- efni. Venjulegu, eða svokölluðu ,,normölu“, fólki finnst svona menn undarlegir. Þeir eru oft vel gefnir, jafnvel bráðskarpir, en koma aldrei neinu í verk. Við fyrstu kynni vekja þessir menn áhuga og samúð, en brátt vaknar hjá manni grunur um, að kvartanir þeirra séu upp- gerð, að þær séu aðeins tæki til að vekja eftirtekt eða koma sér hjá ábyrgð, ef þær eru þá ekki beinlínis dulbúin leti. Það er alltaf vandi að vita, hvernig maður á að haga sér gagnvart slíkum manni. En fyr- ir eiginmann eða konu, bróður eða systur slíks sjúklings er þó vandinn lang mestur. Það er ekki óalgengt, að hann sitji heima allan daginn og láti gér leiðast. Honum þykir ekki gaman að neinu og er sífellt með aðfinnslur í garð hins fólks- ins á heimilinu. Hann felur sig, þegar gestir koma, og þó virð- ist ekkert ergja hann eins mik- ið og það, að aðrir skemmti sér. Það er erfitt að fá hann til að hátta, þó að hann sé alltaf að kvarta undan því, að hann sé þreyttur. Hann segist ekki geta sofið, og þó fer hann aldrei á fætur fyrr en um eða eftir há- degi. Hann kvartar um lystar- leysi, og þó er hann vís til að borða eins og hestur. Hugur hans snýst alltaf um eigin per- sónu, og honum er gjamt á að sökkva sér niður í sjálfsmeð- aumkun. Hann er ákaflega við- kvæmur fyrir því, sem við hann er sagt, og hættir til að leggja allt út á verri veg. Heimilisfólkið, sem telur sig þekkja hann, er sannfært um, að sé hann raunverulega veik- ur, sé það að minnsta kosti mjög ýkt. Efagirni hans, hik, hræðsla, skortur á metnaði, stefnuleysi hans og seinlæti gerir því lífið næstum óbærilegt. ,,Bara að hann vildi nú fá sér eitthvað að gera og gleyma sjálfum sér,“ hugsar það oft, og segir það stundum við hann. „Það er viljann, sem hann vant- ar — eða blátt áfram duglegt spark í rassinn." Ég hefi alltaf tekið málstað þeirra manna, sem þjást af veiklun af þessu tagi. Ég veit,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.