Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 35

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 35
MEÐT’ERÐ TAUGASJÚKLINGA 33 legan hátt. Venjulegt bam, sem oftast er óþægt á einn eða ann- an hátt og refsað er fyrir óhlýðni sína, gleymir fljótlega hvorutveggja, en viðkvæmt bam verður hugsjúkt og áhyggjufullt út af hverskonar ávítum, og telur sér að lokum trú um, að það sé öðruvísi en öll önnur böm — misskilið, van- megnugt, veikbyggt og einskis- nýtt. Barnið tekur að ásaka sjálft sig. Það ásakar og lítils- virðir sjálft sig, ekki aðeins fyrir raunvemleg, heldur einnig ímynduð afglöp. Að lokum taka þessar sjálfsásakanir að setja mark sitt á persónuleika þess. — Taugaveikhinareinkenni eru raunverulega tákn sjálfsrefs- ingar. Nauðsynlegt er að þér gerið ;yður Ijósa þessa skýringu á taugaveiklun, ef þér eigið að læra að umgangast taugasjúk- ling. Og jafn nauðsynlegt er, að sjúklingurinn sjálfur öðlist þennan skilning. Af því að viðkvæmni hans er :svo yfirmáta, er hann í eðli sínu kurteis og fágaður, aldrei gróf- gerður eða ruddafenginn. Ólán hans stafar af því, að honum finnst hann alltaf standa utan við allt. Sérkenni hans, sem gera hann frábrugðinn öðrum mönnum, skapa honum alltaf sérstöðu. Hann öfundar þessa menn; stundum hatar hann þá, einungis af því, að hann getur ekki verið eins og þeir. Sýnið honum því s a m ú ð, en ekki þó með því að dekra við hann og leitast við að hlífa hon- um við öllum óþægindum. Látið samúð yðar í ljós með því að sýna honum umburðarlyndi og skilning á þeirri hörðu baráttu, sem fram fer innra með honum, og sem hann gerir svo örvænt- ingarfullar tilraiuiir til að fá botn í. Af því að tilfinningalíf tauga- sjúklinga er í raun og veru van- þroskað, verðið þér að reyna allt, sem þér getið til að hjálpa honum að sigrast á hinum barnalegu hneigðum sínum. En gætið þess, að hann verði ekki of háður yður. Hjálpið honum til að sigrast á viðkvæmni sinni. Fáið hann, ef hægt er, til þess að taka þátt í allskonar leikkeppni, ferðast einan, skila aftur vamingi, sem hann hefir keypt, en er ekki ánægður með, spyrja ókunnuga til vegar, kaupa tíu aura frí- merki og bjóða krónu fyrir, og annað þess háttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.