Úrval - 01.10.1943, Síða 38

Úrval - 01.10.1943, Síða 38
I íramtíðinni munt þú ferðast um þjóðvegi loftsins með hraða, öryggi og þægindum, í þinni eigin flugvél. Flugvél framtíðarinnar Grein úr „Mechanix Illustrated,“ eftir Igor Sikorsky. Höfundur þessarar greinar er rússneskur. Þegar í fyrri heims- styrjöld var hann farinn að gera tilraunir til að smíða flugvélar, sem hafið gætu sig beint upp. Þegar byltingin skall á, flúði hann til Ameríku. Þar hefir hann þrotlaust haldið áfram þessum tilraunum með þeim árangri, sem þessi grein ber vitni. Helicopter-flugvéiin hefir gengið í gegnum öll hin sömu þróunar- stig og aðrar flugvélategundir. Frá því að vera opið, ótraust og hálflosaralegt grinda- og víraverk, er hún nú orðin traust og rennileg flugvél — en hún er vængjalaus. Belgurinn á henni er svipaður og á öðrum flugvélum. Skrúfan er ekki framan á belgn- um, heldur ofan á honum og snýst lárétt. Það er þessi skrúfa, sem lyftir henni frá jörðu og drífur hana áfram, aftur á bak, út á hlið, eða heldur henni kyrri í loftinu — allt eftir vild. Að þessi skrúfa skuli geta drifið flugvélina áfram byggist á þvi, að hægt er að breyta hallanum á skrúfublöðunum. Þegar flug- vélin flýgur lárétt, er stillt svo til, að hallinn á skrúfublöðunum sé mestur, þegar þau vísa þvert á flugstefnuna. Aftan á flug- vélinni er önnur minni skrúfa, sem kemur í veg fyrir að flug- vélin fari í sífellda hringi, því að það mundi hún gera, ef stóra skrúfan ætti ein að ráða ferðinni. pjÖLSKYLDU helicopter- ^ flugvélin er ekki lengur fánýtur draumur. Fyrirrennari hennar er þegar farinn að svífa. um loftin. Það er 100-hestafla flugvél með venjulegri hjóla- flugvéla undirbyggingu, en i stað hjóla hefir hún loftfyllta, gúmmíbáta, sem gera henni kleift að hefja sig til flugs og setjast hvort heldur er á láð eða legi — og jafnvel í leðju, snjó eða ís. Hún vinnur nú þau verk, sem verzlunar-flugvélar framtíðar- innar munu vinna, og hún gerir það örugglega og hagkvæmlega. Ein snerting við handfang þeyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.