Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 40

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 40
38 TJRVAL viðri sé. Helieopter-flugvélin þín getur lent með einnar milu hraða á klst. eða minna, ef þörf krefur. Hún getur farið aftur á bak eða áfram með þessum hraða, og jafnvel til hliðar líka. Þegar þú ert einu sinni kom- inn á loft, þarftu aðeins að hafa gát á örfáum handföngum, þar til þú nærð áfangastað þínum, án þess að taka nokkuð tillit til útsýnisins, því að alltaf er auð- velt að lækka flugið til þess að átta s;g á landslaginu, ef þú ert í vafa. Helicopter-flugvélin er alls ekki takmörkuð við að hef ja sig til flugs eða lenda alveg lóðrétt, því að hún getur svifið í hvaða átt sem er, með vélar sínar í gangi eða án þess. Ef vélin þín skyldi bila, er hægur vandi að svífa að hentugum lendingar- stað, og lenda svo lóðrétt síðasta spölin. Og ef þú þyrftir ein- hverra orsaka vegna að lenda á stað, sem er þér ókunnur, þá ert þú fullviss um, að flugvélin þín getur lent — jafnvel þó að vélar hennar hafi stöðvast — bókstaflega með gönguhraða. Ef vélin er í gangi, getur þú eytt svo miklum tíma sem þig lystir til að lenda henni — þú getur ,,bakkað“ henni eða kippt til hliðar, til að ieita að hentug- asta blettinum. Gagnstætt venjulegum flugvélum, þarft þú ekki að óttast neitt, þó að þú sjáir klett eða mishæð rétt fyr- ir framan helicopter-flugvélina þina í slæmu skyggni, því að þú getur stöðvað hana í miðju lofti og síðan farið í hvaða átt sem þú vilt —-. eins hægt og þú telur nauðsynlegt. Ef flugvélin þín er útbúin til að lenda bæði á landi og sjó, þarft þú ekki að hafa áhyggjur af því að hjólin séu í lagi. Heli- copter láðs- og lagar-flugvél- in þarf engin hjól til að lenda á landi. Það er hægt að lenda henni og hefja til flugs bæði á landi og sjó, jafnvel í roki, sern gera mundi venjulegri flugvél af sömu stærð ómögu- legt að hreyfa sig. Helicopter-flugvélin getur þó ekki tekið að sér hlutverk flug- véla á langleiðum, sem fljúga með miklum hraða og þungan farm. Burðarmagn þeirra heli- copter-flugvéla, sem þegar hafa verið byggðar, virðist vera í kring um 12—15 farþegar eða álíka þungur farmur. Mesti hraði, sem þær geta náð mun líklega verða nálægt 140—150 mílum á klst., en sá hraði næst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.