Úrval - 01.10.1943, Side 44

Úrval - 01.10.1943, Side 44
42 tJRVAL inn hafði „stungið af“ með all- an fenginn. En tvíburamir, sem nú voru fullveðja, komust í ný sambönd, þar á meðal var hinn frægi cirkusstjóri Bamum, sem tók þá að sér og hélt á þeim sýningar í 5 ár í New York. Að þeim tíma loknum áttu þeir 400 þústmd krónur. Ef þú værir Síams-tvíburi mundir þú eflaust álíta, að ástir kvenna væru þér fyrirmunaðar. Ýmsar öndverðar aðstæður og vandræði myndu strax standa þér fyrir hugskotssjónum. Þetta sama munu þessir tvíburar ef- laust hafa haldið, — en svo urðu þeir fyrir mjög einkennilegri reynslu. I London varð ung stúlka, Soffía hét hún og var af góðu fólki, ákaflega ástfang- in í báðum tvíburunum — þeim til mikillar furðu. En til allrar óhamingju, svo að maður taki upp hina siðsamlegu lýsingu samtíðarinnar, „þá urðu á vegi hennar óyfirstíganlegar hindr- anir, því að merkir, brezkir læknar höfðu úrskurðað, að tví- burarnir væra, hvor um sig, fuilgildir einstaklingar, og þó að þeir hefðu báðir endurgoldið ást hennar, þá hefði hún tæpast hætt á að verða ákærð fyrir tví- kvæni, en það hefði verið eðli- leg afleiðing slíkrar giftingar.“ Eftir útskúfun og sálarkvalir lagalegrar smámunasenú leitaði ungfrú Soffía sér svölunar í skáldskapnum og kvaddi tví- burana með hjartnæmri og vel viðeigandi tvíhendu: „I unaði sælum með öðram ég hfði ef elskandinn hinn væri’ á meðan á braut.“ Tvíburamir veittu þeirra tíma lögfræðingum margar gátur að glíma við. Ein var sú, hvort þeir, sem læknarnir höfðu úr- skurðað tvo einstaklinga, gætu átt eignir hvor um sig? Vora þeir ekki óaðskiljanlegir félag- ar í eignarrétti, eins og þeir voru það líkamlega? Að lokum var kveðinn upp sá úrskurður, að þeir gætu átt eignir og undir- ritað samninga, bæði hver fyrir sig, eða sem félagar og þá skrif- að undir hvor fyrir annan, en að þeir yrðu að giftast hvor i sínu lagi, og að böm þeirra ættu sérskilinn erfðarétt. En ef annar þeirra fremdi glæp, var þá hægt að ákæra hinn sem samsekan ? En ef ann- ar var saklaus, hvernig var þá hægt að refsa eða fangelsa hinn..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.