Úrval - 01.10.1943, Page 44
42
tJRVAL
inn hafði „stungið af“ með all-
an fenginn. En tvíburamir, sem
nú voru fullveðja, komust í ný
sambönd, þar á meðal var hinn
frægi cirkusstjóri Bamum, sem
tók þá að sér og hélt á þeim
sýningar í 5 ár í New York. Að
þeim tíma loknum áttu þeir 400
þústmd krónur.
Ef þú værir Síams-tvíburi
mundir þú eflaust álíta, að ástir
kvenna væru þér fyrirmunaðar.
Ýmsar öndverðar aðstæður og
vandræði myndu strax standa
þér fyrir hugskotssjónum. Þetta
sama munu þessir tvíburar ef-
laust hafa haldið, — en svo urðu
þeir fyrir mjög einkennilegri
reynslu. I London varð ung
stúlka, Soffía hét hún og var
af góðu fólki, ákaflega ástfang-
in í báðum tvíburunum — þeim
til mikillar furðu. En til allrar
óhamingju, svo að maður taki
upp hina siðsamlegu lýsingu
samtíðarinnar, „þá urðu á vegi
hennar óyfirstíganlegar hindr-
anir, því að merkir, brezkir
læknar höfðu úrskurðað, að tví-
burarnir væra, hvor um sig,
fuilgildir einstaklingar, og þó
að þeir hefðu báðir endurgoldið
ást hennar, þá hefði hún tæpast
hætt á að verða ákærð fyrir tví-
kvæni, en það hefði verið eðli-
leg afleiðing slíkrar giftingar.“
Eftir útskúfun og sálarkvalir
lagalegrar smámunasenú leitaði
ungfrú Soffía sér svölunar í
skáldskapnum og kvaddi tví-
burana með hjartnæmri og vel
viðeigandi tvíhendu:
„I unaði sælum með öðram
ég hfði
ef elskandinn hinn væri’ á
meðan á braut.“
Tvíburamir veittu þeirra tíma
lögfræðingum margar gátur að
glíma við. Ein var sú, hvort
þeir, sem læknarnir höfðu úr-
skurðað tvo einstaklinga, gætu
átt eignir hvor um sig? Vora
þeir ekki óaðskiljanlegir félag-
ar í eignarrétti, eins og þeir
voru það líkamlega? Að lokum
var kveðinn upp sá úrskurður,
að þeir gætu átt eignir og undir-
ritað samninga, bæði hver fyrir
sig, eða sem félagar og þá skrif-
að undir hvor fyrir annan, en
að þeir yrðu að giftast hvor i
sínu lagi, og að böm þeirra ættu
sérskilinn erfðarétt.
En ef annar þeirra fremdi
glæp, var þá hægt að ákæra
hinn sem samsekan ? En ef ann-
ar var saklaus, hvernig var þá
hægt að refsa eða fangelsa hinn..