Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 56

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL ing stendur yfir, langþráður draumur er að rætast, draum- urinn um hin sérhæfu lyf, sem leita uppi banvæna sýkla í líkamanum og græða innvortis meinsendir, en eru skaðlaus fyrir líkamann. Frumstæðir villimenn, sem álitnir eru full- ir af alls konar hindurvitnum, höfðu komizt nær því að gera áðurnefndan draum að veru- leika, heldur en evrópskir lækn- ar fram á fyrri hluta 19. aldar, enda þótt þeir væru álitnir hinir beztu vísindamenn. fnkarnir í Columbíu höfðu uppgötvað að kínin í formi kínabarkarins var sérhæft lyf við mýraköldu, en Jesúítum, sem sneru heim frá Perú til Evrópu veittist erfitt að sannfæra læknana um þetta. Þegar menn Jacques Cartiers voru yfirfallnir af skyrbjúg, sem orsakast af vítamínskorti, læknuðu kanadiskir Indíánar þá með grasaseyði. Hinn menntaði læknir hefir, á sama hátt og villimannalækn- irinn ávallt þráð efni, sem væri mjög sérhæft, með öðrum orð- um efni, sem læknaði sjúkt líf- færi eða spilltan vef, án þess að skaða aðra hluta líkamans. Hann hefir þráð efni, sem dræpi sýklana, sem orsaka veikindin, án þess að eyðileggja hinn sjúka vef. Læknisfræðin hafði yfir mjög fáum sérhæfum lyfj- um að ráða. Eitt þeirra var kvikasilfur, sem lengi hafði verið notað til lækningar á sára- sótt með misjöfnum árangri. Kínin var annað lyfið. Og nú- hafa bætzt við mörg fleiri efni, með þessum eiginleikum. Enda þótt Pasteur og Koch gæfu hinum sérhæfu lyfjum lít- inn gaum, voru það þeir, sem styrktu vonirnar um uppgötvun þeirra. Báðir höfðu sýnt fram á, að sýklar ættu sök á mörg- um sjúkdómum. Báðir drápu sýkla og læknuðu sjúkdóma, ávallt með aðferðum, er höfðu sérhæfa verkun. En hvar var hið sótthreinsandi efni, sem hægt var að taka inn í stórum skömmtum og sem aðeins réðist á banvæna sýkla? Lister not- aði karbólsýru, með góðum árangri, til þess að varna sýk- ingu við uppskurði. En enginn læknir með réttu ráði mundi gefa karbólsýru, til þess að drepa sýkla í maga manna, eða dæla henni inn í blóðið. Það var Páll Ehrlich, sem skapaði vísindalegan grundvöll fyrir hin sérhæfu lyf. Eins og aðrir læknar vissi hann, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.