Úrval - 01.10.1943, Síða 62

Úrval - 01.10.1943, Síða 62
60 ÚRVAL keisaradæminu. Fyrir 37 árum réðust Japanar inn í Kóreu, en landið er ennþá ósigrað og hinir herskáu synir þess valda Japön- um stöðugt miklum erfiðleikum. Hinn langi, mjói Kóreu-skagi er hin eðlilega brú milli jap- önsku eyjaima og meginlands Asíu. Kórea hefir því mikla hernaðarlega þýðingu — og það hefir orðið bölvun landsins. Öldum saman hafa bæði Rúss- ar og Japanir reynt að ná tang- arhaldi á Kóreu. Með legu sinni hefir Kórea ógnað Japan - hún er ,,rýtingurinn, sem beint er að hjarta Japans.“ Áður en jap- anska hernaðarsinna gat dreymt um innrás á meginland Asíu, urðu þeir að ná tangarhaldi á Kóreu. En stjórn Japana á Kóreu sannar það aðeins, að þeir eru algerlega óhæfir til þess að stjórna öðrum þjóðum. Kórea ætti að vera næg aðvörun til allra þjóða í Asíu, sem hinn langi armur Japana nær til. Saga stjórnar þeirra í Kóreu, er saga um ótrúlega hörku og grimmd. Tuttugu árum áður en Jap- anir tóku Nanking, Manila og Hong Kong, voru menn og kon- ur í Kóreu pyntuð, fláð lifandi og myrt. Tíu árum áður en tékkneska þorpið Lidice var lagt í eyði, voru þorp í Kóreu rænd og brennd eftir að allir íbúamir höfðu verið drepnir. Árið 1935, sem var óvenju ,,normalt“ ár voru 206.214 manns teknir höndum 1 Kóreu. Árið 1938 voru 15 stór fangelsi með 16.316 föngum í landinu — og þá eru ekki talin með fjöldi af smærri fangelsum og fanga- búðum. Öllum þessum f jölda er varpað í fangelsi, án dóms og laga, aðeins fyrir að hafa „hættulegan hugsunarhátt". Jiro Minami aðmíráll, lands- stjóri Japana. í Kóreu, hefir á að skipa 22 þús. japönskum lög- reglumönnum, 200 þús. aðstoð- armönnum, ásamt miklu herliði. Þrátt fyrir grimmdarlega kúgun — eða ef til vill vegna hennar — hafa Kóreu-búar sett heimsmet í því að skelfa kúg- ara sína með skemmdarverkum og hvers konar hrellingum. Ár- ið 1909 var japanskur stjóm- málamaður, Ito Hakubun, drep- inn í Harbin, af föðurlandsvini frá Kóreu. Árið 1932 munaði minnstu, að öðrum Kóreu-búa tækist að sprengja vagn Hiro- hitos keisara í loft upp rétt við hallarhliðið. Sprengjan lenti í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.