Úrval - 01.10.1943, Side 67

Úrval - 01.10.1943, Side 67
ÖLENKA 65 aðra öxlina milli gluggatjald- anna, og hann varð þess var, að hún brosti innilega til hans. Hann bar upp bónorð sitt, og þau giftust. Og þegar hann hafði virt háls hennar og þrek- legar axlir fyrir sér, klappaði hann saman lófunum og sagði: „Yndið mitt.“ Hann var sæll. En það rigndi á brúðkaupsdaginn þeirra, og örvæntíngarsvipurinn hvarf aidrei af andliti hans. Samfarir þeirra urðu góðar. Hún sat löngum í gjaldkera- stúkunni í leikhúsinu og hélt uppi reglu í skemmtistaðnum, skráði langa talnadálka og borg- aði laun. Kinnar hennar voru rósrauðar og barnsleg bros léku eins og geislabaugar um andlit hennar, hvort heldur það sást í glugga gjaldkerastúkunnar, inni á leiksviðinu eða við veit- ingaborðin. Þegar hún talaði. við vini sína, snerist ræða henn- ar um það, að leikhúsið væri þýðingarmesta og merkilegasta, fyrirtækið í veröldinni og eina ráðið til þess að njóta lífsins, verða menntaður og mannaður væri að sækja það af kostgæfni. ,,En haldið þið kannske, að almenningur skilji þetta?“ spurði hún. „Nei, almenningur vill hringleikjahús. 1 gær sýnd- um við Vanisja ,,Faust“, og þá voru flest sætin auð. Ef við hefðum haft einhverja endileysu um hönd, mundi leikhúsið hafa verið troðfullt, það er ég viss um. Á morgun ætlum við að. sýna ,,Orfeus“. Þið verðið að. koma.“ Hún endurtók allt, sem Kúkin sagði um leikhús og leikara. Hún talaði í sama fyrirlitning- artón og hann um almenning, skeytingarleysi hans um fagrar iistir, og búrahátt. Hún var við- stödd æfingarnar, Ieiðbeindi og leiðrétti, og vakti yfir hljóð- færaleikurunum. Þegar miður æskileg ummæli birtust í blöð- unum, grét hún og rauk á fund ritstjórans til þess að ræða við, hann um málið. Starfsfólkið var hrifið af henni og sagði ávallt „yndið mitt“ eða ,,við Vanisja“, þegar það talaði um hana. Hún var því alúðleg og lánaði því Iitlar pen- ingaupphæðir. Hún sagði manni sínum aldrei frá því, þótt það sviki hana — grét í hæsta lagi dálítið. Þau störfuðu einnig saman á veturna. Þá tóku þau veturlangt á leigu leikhús í borginni, sem þau leigðu síðan aftur kvöld og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.