Úrval - 01.10.1943, Síða 70

Úrval - 01.10.1943, Síða 70
68 ÚRVAL ári,“ sagði hún við viðskipta- mennina. „Hugsið ykkur: við höfum verið vön að fá timbur hérna úr skógunum okkar. Nú verður Vasiska að fara á fund fylkisstjónarinnar í Mogileff til þess að kaupa við. Og hvílíkt okurverð.r“ hrópaði hún og huldi andhtið í höndum sér. „Hvílíkt geipiverð!“ Henni fannst hún hafa verzl- að með trjávið mestalla ævina, og þegar allt kom til alls væri greið timburverzlun mikilvæg- ust alls. Það var bæði skemmti- legt og hugðnæmt að heyra, hvernig hún bar fram orð eins og „tré“, ,,bjálkar“, ,,plankar“, ,,borð“, „renglur", ,,stafir“, ,,skÖpt“ og „renningar". Um nætur dreymdi hana fjallháa hlaða af borðviði og langar, endalausar raðir vagna, sem fluttu við til borgarinnar úr ein- hverjum fjarlægum skógi. Hana dreymdi kynstur af bjálkum, 36 feta löngum og fimm þumlunga gildum, er stóðu upp á endann eins og hermenn, sem væru að greiða atlögu að viðargeymsl- unum. Hver bjálkinn rakst á annan með braki og þurra- buldri, sem einkennir unninn við. Þeir ultu út af, risu upp aftur og hlóðust í stóra kesti. Ólenka æpti hástöfum í svefn- inum, og Pustovaloff mælti hóg- værlega: „Ólenka, elskan mín! Hvað amar að þér? Krossaðu þig.“ Hún var ætíð1 á sama máli og maður hennar. Ef honum fannst of heitt í herbergi, fannst henni það líka. Ef honum þóttu við- skiptin ganga treglega, þótti henni það einnig. Pustovaloff var lítt hneigður til skemmtana og hélt sig heima á helgum dög- um, og hún gerði slíkt hið sama. „Þú ert ævinlega annað hvort heima eða í skrifstofunum,11 sögðu kunningjakonurnar við hana. „Hvers vegna ferðu aldrei í leikhús eða gildaskála, yndið mitt?“ „Við Vasiska förum aldrei í leikhús,“ svaraði hún spaklát- lega. „Við höfum mörgum störf- um að sinna og getum ekki sóað tímanum til einskis. Hvaða gagn hefir fólk af því að fara í leik- hús?“ Á laugardögum fóru þau Pustovaloff til aftansöngs, en til morgunmessu alla helga daga. Á heimleiðinni gengu þau hhð við hlið með hátíðasvip. Það skrjáfaði sældarlega í silkipilsi hennar, og þægilegan ilm lagði af þeim báðum. Er heim kom,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.