Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 100

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 100
'98 ÚRVAL miðstöðvarofnunum var rétt mátulegt fyrir hann, og þar hélt hann sig tímunum saman, svo að maður varð hans ekki var. Hann kom aldrei sníkjandi að matborðinu, þegar við sátum að snæðingi. Ekkert þurfti um það að hugsa, að hleypa honum út á ákveðnum tímum dags. Aldrei kom það fyrir, að ég þyrfti að formæla honum, fara framúr rúminu um hánótt, leita að ilskóm á köldu gólfinu, vegna þess að gleymst hefði að sinna Akkilles eða leyfa honum úti- vist að deginum. Hann sá alveg um þarfir sínar sjálfur að þessu leyti. Og frá því í nóvember og þangað til í febrúar, kúrði hann inni í skáp á eintali við sál sína og sást aldrei á ferli. í hvert skipti sem ég leit inn í skápinn, sá ég hann þar, og það fór einhver notatilfinning um mig. Akkilles var viðkunnanlegur „félagi“. Næstlagieraðorðaþað þannig: Hann var viðkunnan- legur, Og þegar hann var vak- andi var hann mér bæði til skemmtunar og eftirbreytni. Skjaldbakan er seintekin. — Hún er stórlát á þann hátt, að það fer henni vel, og vegna þess að hinn vondi heimur hefir kennt henni að krjúpa undir skelina, þá gerir hún það lengi vel, á meðan maður er að sækj- ast eftir vinfengi hennar. En þegar maður hefir tekið hana heim til sín, býður henni að vera þar „eins og heima hjá sér,“ og lætur hana finna það á öllu, að þar á hún heima, þá launar hún slíka gestrisni. Bezt er að láta hana rann- saka alla heimilisháttu sjálfa og komast að niðurstöðum. — Láttu hana á mitt gólfið í stof- unni þinni, — og síðan afskipta- lausa. Eftir fáeinar mínútur, mun hún þá rétta úr fótunum, lyfta upp bakinu, og reka fram hreistraðan hausinn og litast um. Ef hún fer þá að vappa um gólfið, er bezt að láta hana afskiptalausa. Sennilegt er, að hún sýni þér, svo að segja strax, að skjaldbakan er fróðleiksfús, en ekki ókurteislega hnýsinn gestur á heimili. Hún byrjar þá á því að vappa makindalega eftir brúnunum á gólfteppinu og dást að litskrúðinu á því, Aldrei fer hún sér að neinu óðslega. Ef þér skyldi detta í hug, að leggja bókarskræðu á leið þá, sem hún hefir ákveðið með sjálfri sér að fara, heldur hún hiklaust áfram stefnunni, þangað til hún kem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.