Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 101

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 101
SKJALDBAKA TIL SKEMMTUNAR 99 ur að bókinni, og uppgötvar, að þarna er eitthvað fyrir, sem ekki var þar á fyrri ferðum hennar. Hún fussar við, lítið eitt, dregur að sér hausinn og bíður, til þess að ganga úr skugga um, hvort hér muni vera árásar von. Þegar hún þykist viss um, að svo sé ekki, skríð- ur hún upp á bókina, bröltir ofan af henni hinum megin, og heldur síðan áfram sína ákveðnu leið. Ekki um að tala, að hún sneiði hjá bókinni. Hún víkur ekki úr vegi fyrir nokkrum hlut. Ef torfæran er of há til þess að hún treysti sér til að skríða yfir hana, krýpur hún bara und- ir skelina, og fær sér blund, í mestu makindum. Það er talsverður kostur, að hafa kalt blóð. Þú eða ég mynd- um verða bálreiðir við bókina, sparka henni til hliðar, eða taka hana upp og fleygja henni út í horn. Akkilles lætur sem ekk- ert sé. Heita blóðið í okkur er þess valdandi, að við hlaupum okkur í hel á fáum árum, og skammvinn dvöl okkar hér verð- ur sífeldar æðrustunur og tanna- gnístran. En skjaldbakan tekur lífinu, eins og það kemur fyrir, með köldu blóði — þ. e. á heims- spekilegan hátt — og henni end- ist lífið að minnsta kosti í heila öld og þaðan af lengur. Vissulega er Akkilles með köldu blóði, og hann hefir líka ákaflega gott vald á sjálfum sér. Og ekki hefir hann einu sinni tennur til að gnísta, þegar hann ræður ekki við erfið við- fangsefni. Þegar fyrir honum verða erfið viðfangsefni fær hann sér blund. Allt sem er hon- um ógeðfellt eða óþægilegt, hef- ir þau ein áhrif á hann, að hann sofnar. Hinsvegar tekur hann því, sem skemmtilegt er eða að öðru leyti honum að skapi með óblöndnum fögnuði, eins og þeim einum er unt, sem saklaus- ir eru og hyggnir. Þegar tók að líða á febrúar, fór Akkilles að bæra á sér og brölta í skápnum sínum. Og þegar ég leit þá inn til hans, brá honum svo við, er dagsljósið skein í augu honum, og hann sá framan í mig, að stundum hnipraði hann sig aftur inn í skel sína og svaf enn 1 tvo eða þrjá daga. En svo kom auðvitað að því, að hann glaðvaknaði, klöngraðist fram úr skápnum og fór á stjá um húsið. Hreyf- ingar hans voru sérkennilegar og klunnalegar. Hann kjagaði áfram, löturhægt og íhugull,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.