Úrval - 01.10.1943, Page 104

Úrval - 01.10.1943, Page 104
102 ÍTRVAL konunni að orði. „Það er eins og að þeir séu hræddir hvor við annan.“ Við höfðum ekki af þeim augun. Eftir stundarkorn læddi Akkilles hausnum út undan skeljarbrúninni, með hægð. Sá gullskreytti hvæsti og Akkilles fór aftur í hnipur. Skömmu síð- ar gægðist gesturinn út undan sinni brynju, en þá hvæsti Akk- illes, og svo lágu þeir báðir graf- kyrrir stundarkorn. Þá rak gesturinn hausinn fram af nýju. Hann teygði líka úr rófunni og dró hana á eftir sér. Hann krækti máluðum nögl- unum á kaf í gólfábreiðuna og hristi sig. Síðan tylti hann sér á tær. Ef hann hefði verið með vængi, þá hefði hann baðað þeim. Svo hvæsti hann. Akkilles hvæsti á móti. Hann hafði ekki augun af gestinum, en beið. „Við gætum sennilega átt kost á því að sjá fyrirmynd- ar áflog,“ varð mér að orði, „ef menningin er ekki búin að eyði- leggja þennan uppstrokna ná- unga.“ „Æi — nei,“ kveinaði konan. „Ég vil ekki .... Ættum við ekki að ...“ „Við skulum láta þá afskipta- lausa,“ sagði ég dálítið kald- ranalega. Ég vildi láta Akkilles jafna um þennan gleiðgosa. Hann myndi ekki láta neina borgar-skjaldböku með málaðar neglur snúa á sig. Ég hafði séð hann hrista flutningabíla af bakinu á sér. Gesturinn var nú farinn að kjaga til hliðar og aftur á bak, og alltaf á tánum, með upp- sperrtan háls og haus. Hann virtist vera að búa sig undir áhlaup. Aðra hverja sekúndu hvæsti hann sem mest hann mátti. Akkilles hagaði sér öðru- vísi: hann teygði hálsinn fram aðeins til hálfs, og lét hann hvíla á gólfábreiðunni. Og þegar ég leit til hans, hefði ég getað svarið það, að í augum hans var sama kýmni-glottið og þegar ég kitlaði hann í armkrikann. Mér gafst ekkert tóm til að skammast mín hans vegna. Gylti gesturinn fór nú að hreyfa sig fram á leið. með all einkenni- legu, vaggandi göngulagi, — hann lyfti fótunum eins hátt og hann gat og bar skelbrynjuna léttilega. Hann fór í sveig í kringum Akkilles og horfði allt- af á hann. Akkilles snéri sér í hring á sama blettinum til þess að fylgjast með þessum dansi — með sinn gráa og hrukkótta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.