Úrval - 01.10.1943, Page 105

Úrval - 01.10.1943, Page 105
SKJALDBAKA TIL SKBMMTUNAR 103; háls framteygðan til hálfs og bros á frammjóu snjáldrinu. Spjátrungurinn skálmaði heil- an hring á gólfábreiðunni. Hann kom aftur á blettinn, þar sem hann hafði byrjað — eins og listdansari, hossaði sér upp og aftur á bak. Akkilles var ekkert vígalegur, og ekkert hreykti hann sér heldur. Hann var nán- ast rolulegur. Það var sýnilegt, að honum geðjaðist að gleiðgos- anum. Sannleikurinn laust okkur bæði á sömu stundu, húsmóður mína og mig. Akkilles, hinn heimspekilegi piparsveinn, sem við töldum vera, sá káti sumar- heiðingi og vetrar-svefnpurka, var kvendýr þegar til kom, og það var ekki um að villast, að hún var bálskotin í hinum gyllta gesti. Húsmóðir mín saup kveljur og sótroðnaði, út undir eyru. Hún leit á mig, og augnaráðið var þannig, að það var eins og það héngi í loftinu löngu eftir að hún var farin út. Síðan þreif hún máluðu skjaldbökuna upp af gólfinu og flýði. Akkilles var aumkunarverð frá þessari stundu. Klukku- stundum saman vappaði hún um gólfið, eftir að gesturinn var farinn, og hvissaði öðru hvoru, eins og spyrjandi. Hún var nú ekki lengur heimspekingur. Hún var einstæðings kvendýr og dró ekki dul á það. í fyrsta sinni, frá því er ég sá hana tók hún ekki Iífinu, eins og það kom fyrir. Henni virtist vera ómögu- legt að leggjast til svefns frá þessu umhugsunarefni. Hún leitaði undir miðstöðvarofnum og legubekknum. Síðan kjagaði hún aftur inn á miðja gólf-- ábreiðuna, þar sem undrið hafði gerst, og lagðist þar fyrir, eins og til þess að bíða þess, að það gerðist í annað sinn. Til þess að hlífa tilfinningum sjálfs mín, bar ég hana út og tjóðraði hana á grasflötinni. En hún snerti ekki grasið. Hún lá í skel sinni og hvæsti. Þegar ég kom út aftur tveim klukkustundum síðar, var hún horfin. Strengurinn var slitinn og stuttur spotti eftir við tjóðurhælinn. En Akkilles, þessi dulbúna Rósalinda í drengs- gerfi, var horfin og ég hefi ekki séð hana síðan. Ókunnugt er mér um það, hvort hún fann nokkurn tíma þennan gyllta „pilt“ sinn. Ef til vill hefir hún fundið hann. Amor vincit o m n i a . — Ástin sigrar allt,..
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.