Úrval - 01.10.1943, Síða 111

Úrval - 01.10.1943, Síða 111
ERTU GÁFAÐUR? 109 verð ég þá að ganga seinni míluna til þess að ná lestinni? 10. Eggjafjöldi í körfu tvö- faldast á hverri mínútu. Eftir klukkutíma er karfan orðin full. Eftir hvað langan tíma var hún hálf ? 11. Smali átti 17 kindur. Allar nema níu dóu. Hve margar átti hann eftir? 12. Tíu feta langur kaðalstigi hangir niður með skipshlið. Á milli þrepanna er eitt fet og neðsta þrepið nemur við hafs- flötinn. Það er aðfall og sjórinn hækkar um hálft fet á hverjum klukkutíma. Eftir hvað langan tíma nær sjórinn upp að þriðja þrepinu ? 13. Tveir feður og tveir synir skutu hver um sig eina önd, og þó skutu þeir aðeins þrjár endur samtals. Hvernig gat það skeð ? 14. Maður kaupir vindla fyrir tvær krónur og fær kaupmann- inum fimmkrónaseðil. Kaup- maðurinn getur ekki skipt, en skreppur út í næstu búð og fær þar seðlinum skipt í fimm krónu peninga. Þegar viðskiptavinur- inn hefir fengið vindlana og þrjár krónur til baka, fer hann. En skömmu seinna kemur búð- armaðurinn, sem skipt hafði seðlinum, og segir, að hann sé falsaður. Kaupmaðurinn fær honum ófalsaðan fimmkróna- seðil í staðinn. Hve miklu hefir kaupmaðurinn tapað á þessum viðskiptum, í vindlum og pen- ingum ? 15. Hvaða minnsta andaf jölda er hægt að komast af með, ef þær eiga að synda í svofelldri fylkingu: Tvær endur á undan einni önd, tvær endur á eftir einni önd og ein önd á milli tveggja anda? 16. Við vitum öll, að tólf eins- eyrisfrímerki eru í einu dúsíni, en hve mörg tveggja-aurafrí- merki eru í einu dúsíni? 17. Faðir og tveir synir koma að ferjustað. Faðirinn vegur 200 pund, ög synirnir 100 pund hvor, en ferjan tekur aðeins 200 pund. Hvernig geta þeir allir komizt yfir ána á ferjunni? 18. Tíu bókum er raðað hlið við hlið í bókahillu. Hver bók er 100 blaðsíður, samtals eru þær því 1000 síður. Ormur byrj- ar að éta sig 1 gegnum fyrstu blaðsíðuna á fyrstu bókinni (lengst til vinstri) ,heldur áfram í gegnum allar bækurnar og endar á síðustu blaðsíðunni í síðustu bókinni. 1 gegnum hvað margar blaðsíður hefir hann étið sig?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.