Úrval - 01.10.1943, Page 122

Úrval - 01.10.1943, Page 122
120 ÚRVAL lokaðar, tók hún á rás þvert yfir svæðið, í áttina til fjallsins, þar sem hún hafði alið aldur sinn. Þegar hún kom að girðing- unni bjó hún sig til stökks — og stökk. Mennirnir þrír, sem horfðu á þessar aðfarir, fundu hjá sér tilhneigingu til að loka augun- um, og Kennie rak upp ang- istaróp. Hryssan braut tuttugu faðma skarð í girðinguna, þar sem hún henti sér á hana. Hún festist í efstu langböndunum, fór koll- hnís og kom niður á bakið. Þarna lá hún og var svo flækt í gaddavír, að hún gat ekki hreyft sig. , ,Bölvaður gaddavírinn i “ sagði McLaughlin. ,,Ef maður hefði efni á að setja upp al- mennilegar girðingar . . .“ Þegar þeir gengu til hryss- unnar, rak Kennie lestina. Þeir stóðu umhverfis hana, þar sem hún lá sparkandi og spriklandi, unz vírinn hafði vafizt þétt utan um hana. Hún var öll særð og fleiðruð. Að lokum missti hún meðvitund og stór blóðpollur myndaðist í grasinu undir henni. Gus klippti vírinn með vír- klippum, sem hann bar ávallt á sér; síðan drógu þeir hryssuna inn á afgirta svæðið, lagfærðu girðinguna, náðu í heytuggu, hafra og vatnsbala, og töldu sig vera búna vel að gera. „Ég held, að hún hafi það ekki af,“ sagði McLaughlin. Morguninn eftir var Kennie kominn á fætur klukkan fimm og farinn að lesa. Klukkan sex fór hann út til að gefa hryss- unni. Hún hafði ekki hreyft sig úr stað og hvorki bragðað vott né þurrt. Það blæddi ekki lengur úr sárunum, en þau voru bólgin og hrúðruð. Kennie sótti fulla vatnsfötu og hellti yfir hana. Flicka vakn- aði af mókinu og brölti á fætur, en hún var óstyrk og reikaði. Kennie gekk nokkur skref i burtu og settist, en hafði ekki augun af henni. Þegar hann fór inn að borða morgunmatinn, var hún búin að drekka talsvert af vatninu og var farinn að narta í hafrana. Upp frá þessu fór hún heldur að ná sér. Hún át, drakk og haltraði um túnið. Oft stóð hún tímum saman í höm undir trjá- runna, sem þarna var. Bólguna dró úr meiðslunum og sárin tóku að gróa, Kennie var oftast hjá henni;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.