Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 132

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 132
Bréf frá iesendum. A skrifar m. a.: Að síð- *** ustu ætla ég að láta yður vita, hvernig á því stóð, að ég fór að lesa TJrval alveg á sér- stakan hátt, öðruvísi en ég hefi lesið öll önnur timarit og ritsöfn og sennilega öðruvísi en allir aðrir. Þegar ég fór í sumarfríið i fyrra, keypti ég 1. hefti af Úr- vali, sem þá var nýkomið út, til að lesa á leiðinni, því að ég átti fyrir hendi nærri heils dags ferð í áætlunarbíl. Þegar ég var bú- inn að koma mér fyrir í bílnum, fór ég að lesa. Ég las fyrst ýmis- legt, sem mér þótti girnilegt til fróðleiks, svo sem greinarnar um þýzka herinn, rafeindasmásjána og nokkrar fleiri og þótti mér þær allar fróðlegar og skemmti- legar. Og ég hélt áfram að lesa, þangað til ég var búinn að lesa allt nema tvær eða þrjár smá- greinar, sem mér leizt ekki þannig á, að eyðandi væri tíma í að lesa þær. Á meðal þeirra var greinin Leshraði. Ég lagði frá mér heftið og fór að virða fyrir mér landslagið, þó það væri mér gamalkunnugt, þvi að ég hafði oft farið þessa leið. En ég fékk brátt nóg af þvi, og af tómum leiðindum fór ég að blaða í Úrvali aftur, sem ég þó var búinn aS lesa í allt, sem mig langaði til að lesa. Les- hraði varð fyrst fyrir mér af því, sem ég átti ólesið og ég byrjaði á henni, en þó aðeins með hug- ann að hálfu leyti við efnið, en eftir því sem leið á greinina vaknaði áhugi minn, og þegar ég var búinn, þóttist ég hafa fundið gott ráð til að drepa tbnann. Ég tók upp úrið og fór að mæla lestrarhraða minn. Útkoman varð i lakara lagi, eins og mig hafði grunað og það sem eftir var af ferðinni eyddi ég tíman- um til að æfa mig i hraðlestri, og er skemmst frá því að segja, að þeim æfingum hefi ég haldið áfram síðan með ágætum ár- angri. En nú kem ég að aðalefninu. Það var í raun og veru alger tilviljun, að ég las þessa grein, sem ég nú vildi ekki fyrir nokk- urn mun, að farið hefði framhjá mér. Til þess að láta ekki slíkt henda mig aftur, hefi ég tekið upp þá aðferð, að þegar ég fæ nýtt hefti af Úrvali, les ég fyrst allt það, sem mér lízt sízt á. Það eru ýmsir kostir við þessa lestrar- aðferð, einkum þegar maður les tímarit eins og Úrval, sem flytur greinar um ólíkustu efni. Það veitir manni marga óvænta á- nægjustund — og svo á maður síðast ólesið, það sem mann langaði mest til að lesa! STE I N DÓ RS P RE NT H. F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.