Úrval - 01.04.1946, Síða 6

Úrval - 01.04.1946, Síða 6
4 tTRVAL yrðingu, að sigurinn hafi ekki verið unninn í heiðarlegri við- ureign. Það hafi verið farið skammarlega með Þýzkaland. Samkvæmt skoðun þessara eftirmanna Hitlers eru það eftir- taldir aðilar, sem farizt hefir skammarlega við Þýzkaland: Hershöfðingjarnir, sem gengu í hreyfingu „frjálsa Þjóðverja" í Rússlandi, og hinir, sem tóku þátt í byltingartilrauninni 20. júlí; hinir svikulu samherjar Þýzkalands og í þriðja lagi „mótspyrnuhreyfingarnar“ eða „skemmdavargarnir,“ sem komu í veg fvrir, að ný þýzk leynivopn yrðu til í tæka tíð. Og loks „ódrengskapur“ banda- manna, sem hefðu ekki geíað yfirbugað hinn hugdjarfa, en fámenna þýzka her nema með því að nota sér miskunnarlaust yfirgnæfandi hergagnamagn sitt og fjölmenni. H. Andnazistarnir eru auðvitað öðru vísi, en spyrja mætti að hve miklu leyti sumum þeirra hefir tekizt að iosa sig við þær hugmyndir, sem meira hluta þjóðarinnar hafa veri innrætt- ar. Meðal andnazista eru jafnólík- ir mennogþjóðernissinninnséra Niemöller, sem segist hafa álit- ið stjómarfar nazista rétt frá sjónarmiði stjórnmála, en rangt frá guðfræðisjónarmiði, — og ungi maðurinn í Erfurt, sem sagði bandarískum túlki, að hann skammaðist sín svo mikið fyrir allt það, sem land sitt hefði gert, að hann vonaði, að Þýzkaland yrði aldrei til aft- ur. — Bandarík j amenn kynntust fyrst andnazistum strlðsáranna, þegar þeir fóru að taka þá sem stríðsfanga í Norður-Afríku. Meðal hinna athyglisverðustu voru menn, sem höfðu verið í fangabúoum um hríð og höfðu því næst verið sendir í herinn. Flestir þessara manna, sem höfðu veitt stjóm nazista virka mótspyrnu, struku yfir til okk- ar, jafnskjótt og þeim var skip- að að leggja tii atlögu, þótt þeir yrðu að leggja líf sitt í hættu vegna skothríðar frá sinni eigin víglínu. — Ég dvaldist næstum viku með þeim í sérstökum stríðsfangabúðum í Bandaríkj- unum, og reyndist mér þeir vera einhverjir beztu andnazisf- ar, sem ég hef kynnst. Meðal þeirra vora margir kommúnistar, — oft synir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.