Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 11

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 11
SAMVIZKA ÞÝZKU ÞJÖÐARINMAR — sem aðeins styrkti aðstöðu nazista heima fyrir — hefði stríðið endað miklu fyrr og miljónum mannslífa verið forð- að frá tortimingu.“ Mér finnst þessar röksemdir ekki vera eins athyglisverðar og það, hve margir andnazist- ar nota þær ennþá. Menn, sem haida áfrarn að kenna öðrum um allt, eru ekki líklegir til að vera færir um að korna í veg f^rrir endurtekningu. m. En þess sjást merki, að marg- ir Þjóðverjar séu ekki alveg ánægðir með svör þau, sem landar þeirra veita hinum áleitnu spurningum í hugum þeirra. Margir sjá ósamræmið milli staðhæfingarinnar um mikilleik og sakleysi Þýzka- lands og hins algjöra ósigurs þess og vansæmdar. Margir Þjóðverjar eru haldn- ir sárum grun um sekt sína og reyna að Ieyna því með stöðug- um fullyrðingum um „hreinar hendur,“ en þessi tilfinning brýst stundum út, þegar þeir horfast í augu við staðreyndir ósigursins. Innan um rústirnar má sjá angistarfulla menn, er segja öllum, sem vilja heyra, að ; 9 eyðing Þýzkalands sé drottins- dómur, hefnd fyrir syndir þess gegn Gyðingum. Ég minnist tuttugu og eins ár gamallar þýzkrar hjúkrunarkonu í Heid- elberg, sem hafði forherzt í nazistaflokknum. Bandaríkja- maður var að sýna henni mynd- ir af hörmungum fangabúð- anna, en hún hélt því fram, að stofnun fangabúðanna hefði verið góð hugmynd, og sagði m. a: „Ef menn gátu ekki látið sér semja við náungann, voru þeir sendir þangað og komu sennilega hyggnari aftur.“ En eftir að hún hafði skoðað nokkr- ar myndir í viðbót, varð hún skyndilega óð og féll því næsfc.í öngvit. — Og bréfið, sem hinn grimmi Robert Ley skrifaði áð- ur en hann réð sér bana, er frægt dæmi. Þar kom hann fram sem iðrandi syndari og skoraði á landa sína að gera yfirbót fyr- ir afbrot sín gegn Gyðingum. , Til eru Þjóðverjar — og ég held aðallega meðal hinna ein- beittustu, andnazistisku vinstri- manna — sem hafa öðlast skiln- ing á hinni sameiginlegu sekt Þjóðverja, og hafa heiðarlega hafizt handa við að reyna að koma öllu á réttan kjöl frá byrjun. Ég hef talað við sjö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.