Úrval - 01.04.1946, Síða 12

Úrval - 01.04.1946, Síða 12
10 tJRVAL. Þjóðverja, sem bandarísku yfir- völdin í Frankfurt höfðu veitt lejrfi til að stofna dagblað. Þeir kváðust vera þeirrar skoðunar, að jafnvel þeir sem andfasistar bæru ásamt öllum öðrrnn Þjóð- verjum ábyrgð á því, sem hefði gerzt, og að það væri heilög skylda sín að koma fólkinu í skilning um þetta, svo að það kæmi ekki fyrir aftur. Aðrir Þjóðverjar eru að komast að þessari niðurstöðu gegnum svo mikið sálarstríð, að liggm* við sinnisveiki. En það er auka- atriði, hvernið þeir öðlast þenn- an skilning. Hitt er aðalatriðið, áð Þjóðverjar — eins og allir aðrir — sjá sannleikann, ef þeir reka sig nógu fast á. IV. En það sem allur fjöldinn virðist um fram allt reyna að forðast, er einmitt að reka sig á sannleikann. Sérhver tilraun tál sjálfsfegrunar, hver afsökun, hver krafa um aðstoð eða hlunn- ihdi frá sigurvegurunum sýnir viðleitni Þjóðverja til að sanna sjálfum sér, að í rauninni hafi það ekki verið þeir, sem hafi orðið undir, heldur einhverjir áðrir. Og í hvert skipti sem her- námsríkin láta midan síga um einn þumlung, veita Þjóðverjum meiri ívilnanir, eru mjúkhent- ari á fyrirtækjum þeirra en þau hafa sagzt ætla að vera, og einkum þó þegar bandamenn láta sjást, að þeir séu ósammála um meðferð Þýzkalands, leggur hinn óupplýsti hluti Þjóðverja það út sem staðfestingu á þeiiTÍ staðhæfingu sinni, að Þjóðverj- ar séu í rauninni ekki gersigr- aðir, þótt þeir hafi verið sviknir í tryggðum, — þeir þurfi ekki að vera mjög hnuggnir, nú séu það bandamenn, sem sýni sund- urlyndi og festuleysi. Mestu máli virðist því skipta að við slökum ekki til, látum ekki verða vart við, að okkur sé ekki fyllilega frjálst að vera eins strangir og okkur þóknast. Að uppörva ekki hina óupplýstu með því, að láta þá verða vára við, að okkur sé ekki sama um hinar þrákelnislegu tilraunir þeirra til að hafa áhrif á okkur. Og ekki slaka til um einn þumlung nema við þá Þjóðverja, sem við eram öruggir um, að hafi tekið alger- um sinnaskiptum og snúið baki við fortíðinni, og víst er, að mundu líta á tilslakanir olikar sem sönmm um að við treyst-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.