Úrval - 01.04.1946, Síða 13

Úrval - 01.04.1946, Síða 13
SAMVIZKA ÞÝZKU ÞJOÐARINNAR 11 irni þeim, en ekki vott um ístöðuleysi okkar. Við getum fundið þessa menn. Ég hef hitt nokkra, sem hafa farið gegnum sinn hreinsunar- eld. Þeir em ekki margir, en þeir eru til. Hugboð mitt er, að þessir menn séu okkur óumræöi- lega mikils virði, en hinir séu okkur einskis virði. Ef við hætt- um að styðja og uppörva óvini þeirra heima fyrir, getum við stuðlað að því að þeim fjölgi. Það mun taka tíma. Við getum ekki alið Þjóðverja upp og breytt lífsskoðunum þeirra — þeir verða að gera það sjálfir. En við getum verið á bak við tjöldin, haft gát á þeim, og hjálpað til, en aðeins þegar við eigum að gera það. Við getum skapað skilyrðin. Við getum svo að segja skapað loftslagið, og að því leyti ráðið því, livort Þýzkaland á að bera góðan ávöxt eða aðeins þyrna. . V . Htindalíf. „Roskin, ógift frænka min átti loðhund, sem hún kallaði Peggy. Henni þótti mjög' vænt um tíkina, og eitt sinn þegar henni fannst hún haga sér undarlega, kom hún til mín að leita ráða. fig var þá að lesa læknisfræði, og bjóst hún þvx við, að ég mundi geta gefið hennig góð ráð til að lækna tíkina. Eg varð hálf vandræðalegur, þegar ég reyndi að skýra fyrir henni, aö dýr væru oft svona á vorin, að Peggy vantaði — vantaði maka. Frænka bað mig að útvega henni strax sam- boðimi maka. í hundaverzlun skammt frá fann ég Ijómandi failegan loð- bund, sem hafði óaðfinnanlega ættartölu og var faðir að fiölda- mörgum fallegum hvolpum. Ég skýrði frænku minni frá öllum málavöxtum, og gat þess um leið, að gjaldið væri fimm dollarar. Frænka féllst á tillögu mina, og bað mig að koma málinu í laing. Aður en ég fór með Peggy, skýrði ég fyrir frænku, að kaupmaðurinn myndi sennilega krefjast greiðslu fyrirfram, og af því að ég hefði enga peninga á mér, þyrfti ég að fá hjá henni fimm dollra. Frænka varð svo undrandi, að hún saup hveljur. „Attu — úttu við að Peggy eigi að borga?“ stundi hún. H. L. Finster í „Reader’s Digest."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.