Úrval - 01.04.1946, Side 15

Úrval - 01.04.1946, Side 15
LISTIN AÐ LIFA 13 og nýja skó, fimm punöa seðil og blessunarorð frá föður mín- um. Ferðinni var heitið til Cam- hridge, og eftir ýmsa króka og útúrdúra kom ég í veit- ingahúsið University Anns og pantaði þar herbergi og mat eins og rejmdur langferðamað- ur. Ég man að ég dvaldi þarna í eina viku. Á daginn fór ég í smáferðalög um nágrennið og á kvöldin í leikhús eða cirkus. Á smáferðum mínum eignaðist ég marga vini — einkum verka- menn — og bezta, skemmtun mín var að keppa við þessa vini rnína á hjólinu mínu, og þá helzt í bröttustu brekkunum, og oft endaði þessi keppni okkar með því að við fórum inn á einhverja veitingastofuna og átum þar brauð og ost í bróðerni. Og aldrei kom það fyrir að neinn þeixxa reyndist mér öðruvísi en bezti félagi. Þegar ég var orðin 12 ára fannst föður mínum tími til kominn að ég fengi dálítið meira loft undir vængina, og gaf mér því 100 pund ásamt farmiða fram og aftur til Noregs. Til skamms tíma átti ég dagbókina, sem ég skrifaði um þetta dá- samíega ævintýri. Réttritunin var fyrir neðan allar hellur, en frásögnin var fjörleg og lifandi og gædd þeim einfaldleik og þrótti, sem nokkurra ára skóla- námi tókst því miður alveg að eyðileggja síðar. Ég ákvað að fara í land í Þrándheimi. Eins og venjulega hafði ég eignast nokkra góða vini meðal sam- ferðamanna minna, einkum þó ungan pilt sem dró svo ranga ályktun af fullorðinslegri fram- komi minni og þeirri staðreynd að ég ferðaðist ein, að ég neydd- ist einu sinni til að gefa honum vænan löðrung. En lífsreynsla mín gerði það að verkum að ég missti ekki stjórn á sjálfri mér, og endirinn varð sá, að þessi ágengi unglingur varð bezti leikfélagi minn. Vinátta okkar var svo einlæg, að ég fór um há- nótt út úr hótelinu mínu í Þrándheimi til þess að veifa til hans og annara samferðamanna minna í kveðjuskjuii, þegar þeir fóru. En þá villtist ég í bænum. Af því að ég hafði gleymt hvað hótelið hét, reikaði ég alla nótt- ina um hafnarhverfi bæjarins og aðrar götur, og loks í dögun rakst ég af tilviljun á hótelið. Þetta er í eina skiptið, sem ég man til að ég hafi orðið smeik. Þegar ég var ekki á ferðalög- um las ég og skrifaðí. Ég samdi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.