Úrval - 01.04.1946, Page 17

Úrval - 01.04.1946, Page 17
USTXN AÐ LJFA 15 hve litlu máli þeir skipta í raun og veru. Ég hefði getað lagt upp í ferð til Timbuktu án alls ótta. 3Ög steig þau víxlspor sem vænta mátti með tilliti til skap- gerðar mixmar, en ég fékk að bugsa mínar eigin hugsanir, án þess að þurfa að jórtra allt upp eftir öðrum. Tuttugu ára hafði ég náð þroskastigi, sem margir af jafnöldrum mínum þurftu fjörtíu ár til að öðlast. Það er erfitt að meta hve mikia þýðingu þessi æskuár hafa haft fyrir mig, en hitt veit ég, að ég hefi lifað allt frá því að ég var sjö ára. Og ég skemmti mér við þá tilhugsun, að þegar ég dey og flyt í annan heim, muni ég geta gefið hinum nýju förunautum mínum nokk- urn veginn fullnægjandi og tæm- andi mjmd af lífinu á þeirri reikistjörnu sem ég lifði á. Þroski er ekki eðlisbundinn eiginleiki. Af mér var krafist að ég yrði noldcum veginn full- þroska tíu ára gömul — og það var ég líka, að minnsta kosti hvað viðvék vitsmunum og heil- brigðri skynsemi, alveg eins og sérhver önnur meðalmanneskja mundi verða við sömu aðstæð- ur. Það er ofseint að byrja hið raimverulega líf ekki fyrr en fimmtán til tuttugu ára. Slíkt er algerlega í ósamræmi við æviskeið mannsins. Ég þykist vita, að menn muni koma með þær mótbárur, að barni sem er alið upp eins og ég, mæti margar hættur. En uppeldi er að mestu leyti vani. Ef öll tíu ára börn væru með- höndluð eins og fullorðið fólk, ætti frjálsræðið ekki að vera hættulegra fyrir þau en það er nú álitið vera fyrir fimmtán eða átján ára unglinga. En jafnvel með núverandi uppeldisvenjum er vafasamt að hættumar séu nokkru meiri fyrir tíu ára böm en fyrir þau sem eldri era. Það er augljóst mál að eitthvað getur komið fyrir, en þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir verð- aldrei hætt að umflýja allar hættur. Því er nú einu sinni svo varið, að lífi okkar hér á jörð- uni fylgja ótal hættur, og þeim, sem stöðugt reyna að umflýja þær, fer eins og manninum sem ætlaði að forða sér undan eldingunni, þegar hann heyrði þrumuna. Það sem mestu máli skiptir er að lifa — lifa hættulega, úr því að lífið er þannig, að lifa állan þann tíma, sem forlögin láta okkur i té hér á jörðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.