Úrval - 01.04.1946, Page 19

Úrval - 01.04.1946, Page 19
OFDRYKKJA OG EITURLYFJANAUTN 17 um áfengis á mennina er ekki orðin nógu almenn ennþá. Það líffæri er ekki fil, sem breytist ekki við áfengisnautn: heili, vöðvar, lungu, meltingarfæri, nýru og kynfæri — allt er í hættu. Framar öllu er þeim líf- færum hætt, sem eru veikgerð að uppiagi. Ofdrykkjumaður- inn verður því að greiða mikið gjald fyrir stundarlausn frá vandamálum síniun. Annað utanaðkomandi vanda- mál grípur inn í líf einstaklings- ins. Fjöldi fólks hefir lífsfram- færi sitt af því að framleiöa og selja áfenga drykki. Ef áfeng- isnotkunin hætti skyndilega, myndu margir verða atvinnu- lausir. Áfengis- og bruggiðnað- urinn stendur mjög föstum fót- um í atvinnulífinu og þjóðfélag- inu. Þessar iðngreinar eru 1 nán- um tengslum við auðmagnið, og er því ekki erfitt fyrir þær að gefa út bækur, tímarit og alls konar áróðursgögn. Þegar ég hefi látið orð falla um það, að hófleg áfengisnautn skaði ekki alltaf fullvaxið fólk, þá hafa þessi ummæli verið misnotuð og rangfærð í bæklingum, til þess að gera mig að verjanda áfengisins. Þetta er hrein og bein fölsun. Margir eru svo háðir áfengi, að þeir geta ekki hugsað sér samveru með öðru fólki án þess. Aðrir drekka sig svo fulla, að þeir losna algerlega úr tengslum við umheiminn; það er hin kyrr- láta ölvun. Atkvæðamenn verða oft ólmir við drykkju. En hinir rólyndu verða máttfarnir og framtakslausir eftir eitt eða tvö glös. Einnig á kynferðis- sviðinu verkar ölvun æsandi á suma, en sljóvgandi á aðra. Vegna hinnar djúprættu spillingar í þjóðfélagsháttum okkar, er ókleift að segja, hver hin upprunalega orsök er. I málaferlum í Chicago gegn nokkrum kven- og karlstúdent- um, sem höfðu ekið bifreið drukkin og orðið manni að bana, varð einn dómarinn undr- andi yfir því, að menntaðar stúlkur skyldu taka þátt í slík- um skemmtunum. Einn kven- stúdentinn svaraði: En hvað eigum við að gera? Ef við drekkiun ekki með, þá spyrja strákamir elcki eftir okkur. Þetta er auðvitað engin af- sökun, en sannar þó, að slíkt öfugstreymi á rót sína að rekja til almenningsálitsins. Jafnvel varúðarráðstafanir, sem ætlað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.