Úrval - 01.04.1946, Side 20

Úrval - 01.04.1946, Side 20
18 ■Ctrval ax voru til að vinna gegn of- drykkjunni, t d. áfengisbannið, hafa þess í stað orðið til að auka hana. Margir vínsalar skirrast ekki við að falsa vör- una, og valda þannig ægileginn hörmungum. í Ameríku hafa margir menn orðið blindir ævi- langt vegna þess, að þeir drukku tréspiritus. Menn eru hræddir við að tii þeirra sjáist, og hvolfa í sig því sem boðið er, oft ban- vænu eiturbruggi. Afleiðingarn- ar eru heilablóðfall, ákeyrslur eða önnur slys. Fyrsta kvöld mitt í New York var ég í sam- kvæmi, þar sem auðvitað var boðinn „cocktail." Seinna fórum við öll í leikhúsið, og meðan á sýningunni stóð, sofnaði einn af öðrum. — Baráttan gegn yfir- völdunum gerir áfengismálin enn alvarlegri. Afbrot fara í vöxt, smyglaramir verða að fá sér vopn. Þeir standa utan laga og réttar, en eru þó liðnir af þjóðfélaginu, jafnvel dáðir. Þegar ég spyr drengi, hvað þeir ætli að verða, svara margir: „smyglari.“ Dag nokkum kom sjúklingur til mín og var í slæmu skapi. Ég spurði, hvað amaði að homnn. Er ekki ástæða til að maður sé reiður, svaraði hann. X. á hundrað fiöskur af víni í kjall- aranum, en ég á bara tuttugu! Þetta verður að nægja um hið ahnenna viohorf. En drykkju- maðuriim sem einstaklingur: hvers konar manneskja er hann? Ekki meðan á ölvuninni stendur, heldur alls gáður. Auð- vitað eins og bam, sem finnst það vera útundan! Drykkju- menn eru oft svo afbrýðisamir, að þeir fremja morð af þeirri ástæðu. Margir þeirra geta ekki fundið til félagslegrar góðvildar. Þetta stafar ekki eingöngu af áfenginu, heldur af ótta við að vera ekki jafnoki annars manns. Ein öflugasta driffjöður afbrýð- innar er þörfin að minnka mót- stöðumanninn til þess að verða. því meiri sjálfur. — Margir menn eru til, sem drekka ekki áfengi að jafnaði, en fara að drekka, þegar þeir mæta erfið- leikum. Þetta er hlédrægt fólk, og undir niðri athafnasamt: Það gerir árás. Það er ekki op- inber árás; hún er svo leynd, að drykkjumaðurinn veit sjaldnast af henni sjálfur. í dómsölum rekur maður sig á það, að glæpamaður reynir að afsaka sig með því að hann hafi verið drukkinn, og telur hann það sér til málsbóta. Sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.