Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 20
18
■Ctrval
ax voru til að vinna gegn of-
drykkjunni, t d. áfengisbannið,
hafa þess í stað orðið til að
auka hana. Margir vínsalar
skirrast ekki við að falsa vör-
una, og valda þannig ægileginn
hörmungum. í Ameríku hafa
margir menn orðið blindir ævi-
langt vegna þess, að þeir drukku
tréspiritus. Menn eru hræddir
við að tii þeirra sjáist, og hvolfa
í sig því sem boðið er, oft ban-
vænu eiturbruggi. Afleiðingarn-
ar eru heilablóðfall, ákeyrslur
eða önnur slys. Fyrsta kvöld
mitt í New York var ég í sam-
kvæmi, þar sem auðvitað var
boðinn „cocktail." Seinna fórum
við öll í leikhúsið, og meðan á
sýningunni stóð, sofnaði einn af
öðrum. — Baráttan gegn yfir-
völdunum gerir áfengismálin
enn alvarlegri. Afbrot fara í
vöxt, smyglaramir verða að fá
sér vopn. Þeir standa utan laga
og réttar, en eru þó liðnir af
þjóðfélaginu, jafnvel dáðir.
Þegar ég spyr drengi, hvað þeir
ætli að verða, svara margir:
„smyglari.“ Dag nokkum kom
sjúklingur til mín og var í
slæmu skapi. Ég spurði, hvað
amaði að homnn.
Er ekki ástæða til að maður
sé reiður, svaraði hann. X. á
hundrað fiöskur af víni í kjall-
aranum, en ég á bara tuttugu!
Þetta verður að nægja um hið
ahnenna viohorf. En drykkju-
maðuriim sem einstaklingur:
hvers konar manneskja er
hann? Ekki meðan á ölvuninni
stendur, heldur alls gáður. Auð-
vitað eins og bam, sem finnst
það vera útundan! Drykkju-
menn eru oft svo afbrýðisamir,
að þeir fremja morð af þeirri
ástæðu. Margir þeirra geta ekki
fundið til félagslegrar góðvildar.
Þetta stafar ekki eingöngu af
áfenginu, heldur af ótta við að
vera ekki jafnoki annars manns.
Ein öflugasta driffjöður afbrýð-
innar er þörfin að minnka mót-
stöðumanninn til þess að verða.
því meiri sjálfur. — Margir
menn eru til, sem drekka ekki
áfengi að jafnaði, en fara að
drekka, þegar þeir mæta erfið-
leikum. Þetta er hlédrægt fólk,
og undir niðri athafnasamt:
Það gerir árás. Það er ekki op-
inber árás; hún er svo leynd,
að drykkjumaðurinn veit
sjaldnast af henni sjálfur.
í dómsölum rekur maður sig
á það, að glæpamaður reynir
að afsaka sig með því að hann
hafi verið drukkinn, og telur
hann það sér til málsbóta. Sam-