Úrval - 01.04.1946, Side 23

Úrval - 01.04.1946, Side 23
OFDRYKKJA OG EITCRLYFJANAUTN 21 inum, hafði hann orðið ástfang- inn af annari stúlku og lagt lag sitt við hana. Með því var hefndarþorsta hans fullnægt og áfengislöngunin hvarf, að því er hann sjálfur hélt vegna töfra- lækningarinnar. Hann var bind- indissamur upp frá þessu, en öðru hvoru var hann konu sinni ótrúr, það var honum nóg. önnur nautnályf. — Hin sál- fræðilegu fyrirbrigði við mor- fín-, ópíum- eða kokainnautn eru hin sömu og við áfengis- nautn. Voldugir auðhringar sjá líka um dreifingu þessara eiturlyfja. Þeir senda menn í veitingahús, kaffihús, hótel og auðmanna- setur til þess að bjóða aðstoð sína. Hætturnar fyrir einstakl- inginn eru i þessu tilfelli enn raeiri en við áfengisnautn, og þess vegna hefir þjóðabanda- lagið látið málið til sín taka. En möguleikarnir á því að það fái neinu áorkað eru ekki miklir — hér hafa skólarnir aftur á móti mikið verk að vinna. Það er mjög erfitt að lækna morfín- eða ópíumneytanda. Meðan verið er að venja sjúkl- inginn af eitrinu, líður hann ægilegar kvalir, hann kemst í svo hræðilegt ástand, að hver snefill af ábjrrgðaitilfinningu og samvizku hverfur. Sjúkling- arnir Ijúga, stela, flýja og myrða, til þess að ná í ögn af eitrinu. Dr. Alexandra Adler (við Haiwardháskóla) hefir sýnt og sannað, að þegar mor- fínneyzla hættir snögglega, myndast vatnseitrun, sem lækna má með sérstökum sprautum. Þá verður lækning eiturneyzl- unar ekki eins kvalafull fyrir sjúklinginn. En einnig deyfilyfjaþörfin er sönnun um ótta gagnvart lif- inu. Maður, sem finnur sig van- máttugan og örvinglaðan, rekst af tilviljun á lyf, sem losar hamr við áhyggjumar og skapar hjá honum gleði og kjark. Hann getur ekki staðist freistinguna, sem er svo mikil, að fólk, sem hefir morfín með höndum, t. d. læknar, Iyfsalar eða skyldmenni morfínneytanda, fellur oft sjálft fyrir henni. Morfínneyzla er ætíð andúðarmerki gegn venzlafólki, stöðu eða samfélag- inu. Sá, sem árásinni er beint að, reynir oft að bjarga, en tekst ekki og verður sjálfur morfínneytandi. Hami hefnir sín á þann hátt. Allir morfínneytendur eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.