Úrval - 01.04.1946, Síða 30

Úrval - 01.04.1946, Síða 30
28 ORVAL Hjá manninum má sjá glögg dæmi, sem sýna vel orsök þessa mismunar. Eineggja tvíburar eru í rauninni sami einstakling- urinn hlutaður í tvo við fyrstu skiptingu frumimnar. Hjá þess- um tvíburum má sjá eftirtektar- verða samlíkingu hvað sjúk- dómum viðvíkur, jafnvel þótt þeir séu fjarri hvor frá öðrum. Þannig fá slíkir tvíburar oft berkla með fárra mánaða milli- bili, og koma berklamir jafnvel fram á sama stað í lungunum hjá báðum. Krabbamein orsak- ast venjulega alls ekki af smit- un. Hjá eineggja tvíburum, sem fengu krabbamein, kom það samt sem áður fram í 36 af hverjum 38 tilfellum hjá báðum tvíburunum, og þá oft með fárra mánaða millibili. Þannig er mismunur á viðnámshæfiieika gegn berklum og krabbameini, ættgengur. Þar eð mismunur á arfgengi hefir áhrif á þá sem á eftir koma, hlýtur val náttúrunnar að breyta eðli eftirkomendanna. Við verðum því að gera ráð fyr- ir, að þegar skæðar landfar- sóttir eyða miklum hluta íbúa heilla þjóða svo sem plágurnar miklu, sem geisuðu í Evrópu milli 1664 og 1720, séu ekki ein- göngu minni líkur tii að eftir- lifendur fái sjúkdóminn vegna ónæmis, heldur einnig, að böm þeirra verði ónæmari fyrir hon- um. Allur ættbálkurinn er breyttur. Hann er breyttur eða öllu heldur lagar sig eftir þeim hættmn, sem hafa ógnað honum og kunna e. t. v. að ógna honum aftur. Mannkynið er stöðugt að finna nýjar vamaraðferðir alveg eins og jurtir og dýr. Árangurinn má glöggt sjá, þeg- ar heilar tegundir eru fullkom- lega aðskildar, eins og mann- kynið var fyrir fund Ameríku. Hver hluti hafði sína sjúk- dóma við að stríða, og hafði lagað sig eftir að mæta þeim — og þeim eingöngu. Þegar þessir tveir hlutar sameinuðust, urðu sjúkdómar hvors um sig sam- eiginlegir sjúkdómar beggja. Báðir hlutarnir urðu fyrir miklum þjáningum. Á skipi sínu flutti Columbus a. m. k. einn sjúkdóm, syfilis (sárasótt) frá Nýja heiminum, sem fór svo eins og alda yfir Evrópu, Asíu og Afríku og hafði mikið skað- ræði í för með sér, sem aðeins margir ættliðir, valdir og hertir til mótstöðu, gátu staðizt. Á sama hátt fór, þegar Suðurhafs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.