Úrval - 01.04.1946, Side 37

Úrval - 01.04.1946, Side 37
FYRSTA ÁSTIN 35 Þegar ég mætti Vanja, var ég vön að reka ispp unclrunaróp, sem ég hafði æft vel áður. Við gengum hlið við hlið nokkra stund. Svo skildum við. En við skiptumst á löngum, löngum bréfum, fullum af eftirvæntingu og erfiðum námsverkefnum. Við gagnrýndum „kúgun“ foreldra okkar. Við ræddum um bækur og drauma, um framtíðina eða afrek. . . . Það var ekkert daður. Aðeins vinátta. Þetta var yndislegur tími. Ég las af kappi og kennslu- konan sagði, að „heilinn í mér starfaði vel.“ Ég hafði yndi af að fara í samkvæmi, dans og leiki, aðeins af því að vinur minn var þar líka. Mamma varð forviða. — Þú hefir aldrei verið hrifin af samkvæmum, og einmitt nú, þegar þú verður að lesa vel og fara snemma á fætur, verður þii æst í að dansa. En ég gat ekki beðið. Ég varð að fara þangað, sem Vanja var. Ég kærði mig ekki um dansinn. Það voru samtöl okkar, sem ég sóttist eftir. En ég gat ekki sagt mömmu frá því. Alit gekk vel. Aldrei áður hafði ég verið svona hamingju- söm. Og svo skeði það. Ég hafði ekki hitt Vanja i nokkra daga. Þegar ég kom heim til hans, tók hann ekki á móti mér. Hann kom seinna og var þungbúinn á svipinn. Hann heilsaði mér varla og gekk rak- leitt inn í herbergi drengjanna, en þangað máttum við stúlkurn- ar ekki koma. Ég varð gagntekin af kvíða. Hvernig stóð á þessu? Hvað hafði komið fyrir? Hafði ég' gert eitthvað, sem hafði sært hann ? Var hann reiður ? Ég var hjá Sonju allt kvöldið. Hann kom ekki til okkar. — Settu þetta ekki fyrir þig. Hann er bara í slæmu skapi. En hvers vegna? Hvað var á seyði? Ég kvaldist. í fyrsta sinni á ævinni þjáðist ég af „hjartasorg.“ Þeg- ar ég fór, kom hann út í anddyr- ið til þess að kveðja mig. Ég hvíslaði: — Klukkan tvö á morgun eins og venjulega. — Ég get það ekki, sagði hann stuttaralega. Var vináttu okkar Iokið ? Var Vanja hættur að elska mig? Nú vissi ég, að ég elskaði hann. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.