Úrval - 01.04.1946, Side 38

Úrval - 01.04.1946, Side 38
36 ÚRVAL að þetta hafði allt verið ást og ekki vinátta. Það var ég, sem skrifaði Vanja fyrsta ástarbréfið — ekki hann mér. Ég sagði hon- um, að ég elskaði hann. Ég þyldi þetta ekki, ég yrði að fá að vita, hvort hann elskaði mig enn. A£ hverju forðaðist hann mig ? Við hittumst á Nevubakka, nálægt sænska ræðismannsbú- staðnmn. Vanja hvorki vildi né gat skýrt frá, hvers vegna hann treystist ekki „sem heiðarlegur maður“ til að halda áfram vin- skap okkar. Eitthvað „hræði- legt“ hafði komið fyrir hann. Eflaust var það honum sjálfum að kenna, en þó meira bræðrum hans. Þeir höfðu tekið hann með sér ,,þangað.“ Hvert? Á leynilegan fund byltingamanna ? Nei, nei! Það var staður, sem hann gæti aldrei skýrt mér frá. En af því að hann var heiðar- legur, gat hann ekki leynt mig því. Og einmitt vegna þess að hann elskaði mig, já, hann elsk- aði mig meira en sitt eigið líf, þá urðum \dð að skilja. Nú gæti hann aldrei gifzt inér. Ég hló. Hver var að hugsa um að gifta sig? Við máttum ekki slíta vináttunni milli okk- az\ Ég bar sigur af hólmi. Ég sannfærði hann um, að við yrð- um að halda áfram að vera vin- ir. Jafnvel þó að hann væri „glæpamaður," skyldi ég vera honum trú. En dagar hamingjimnar voru liðnir. Næstu vikur voru fullar af kvíða og sársauka. Vanja var daufur og mislyndur. Stund- um fékk hann örvæntingarköst. Ég barðist gegn þeim með öllu mínu þreki og allri minni ungu ást. Hvað var það, sem kom hon- um til að segja við mig hvað eftir annað: — Ég er glæpamaður, og verð ennþá meiri glæpamaður, ef ég giftist þér. Hvað var það, sern kom honum oft og einatt til að hrópa: — Ég get ekki lifað án þín. Þú ert mér rneira virði en lífið. Þess vegna verð ég að fara frá þér fyrir fullt og allt. Hvers vegna ? Hvað þýddi orðið „glæpamaður" ? Hafði hann virkilega myrt einhvem? Ég spurði hann. Hann hló. — Nei, bara mig. Allt var skelfilegt. Einusinni sagði Vanja, að hann hefði farið til læknis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.