Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 43

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 43
DÝRLINGURINN OG NÁTTORUBARNIÐ 41 hans voru svo mikil, að hann gat risið undir eyðslusömmn sjmi. Þegar aðrir æskumenn frá frá Assisi fóru, árið 1203, til þátttöku í einni af styrjöldum þeim, er þá voru oft háðar œilli borga, var hinn ungi Bemardone með. I byrjun her- ferðarinnar var hann tekinn til fanga. Að ári liðnu var hann látinn laus, en veiktist og var að dauða kominn, batnaði, gekic á ný í herþjónustu og lagðist enn sjúkur. Þetta tímabil vakti hjá honmn ógeð á fyrri líferni. Einhver ný áhrif höfðu byrjað að seytla inn í blóð hans. Kvöld eitt, er hann fór með ærslum um göturnar nam hann staðar sem þrumulostinn og hlustaði eftir einhverju, er hann vissi ekki hvað var. Félagar hans héldu látunum áfram. En fyrir utan borgina, á lítiili hæð, lagð- ist hann á bæn. Það líður að straumhvörfum í ævi hans. Morgunn einn, er hami reið út, nálgaðist hann holdsveikur maður og baðzt ölmusu. Ef nokkuð var, sem þessi mikiliáti unglingur gat ekki þolað, voru það hinir holds- veiku. Um leið og hann snéri sér undan og tók til pyngju sinnar, dagaði með skínandi ijósi í hjarta hans. Það var ekki ölmusa, sem þessi aumingi þarfnaðist. Miklu hræðilegri en sjúkdómurinn hlaut að vera einstæðingsskapur þessa ást- vana meðbróður. Franz stökk af baki og hljóp til hins líkþráa og kyssti hann. Eftir þetta knúði hann sjálfan sig til að fara stöðugt til holdsveikra- spítalans. Brátt tók hann að gefa þangað allt eyðslufé sitt. Dag nokkurn, árið 1206, þeg- ar Franz var 25 ára, var hann sendur til borgarinnar Foligno til að selja þar vörur á markaði. Hann prúttaði og samdi eins og honmn hafði verið kennt að gera, unz hann hafði þvingað út fáanlegan gróða. Og er hann fékk boð í hest sinn, seldi hann hann líka eins og slægasti mang- ari. Hann lagði af stað fótgang- andi heim, án þess að vita, að nú liefði hann að fullu lokið við kaupmennskubrall sitt. Um leið og hann gekk yfir vínekrurnar, greip hann áköf andúð á hverskonar fjáröflun. Af eignarhaldi, sagði hann með sjálfum sár, stafa allar hinar viðbjóðslegu deilur og hið and- lausa gróm, er saurgar heim- inn. Og er hann velti þessu fyr- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.