Úrval - 01.04.1946, Side 45

Úrval - 01.04.1946, Side 45
DÝRLINGURINN OG NÁTTIJRUBARNIÐ 43 ano. Væru honum gefnir skild- ingar, keypti hann fyrir þá steina og bar þá á baki sínu til kirkju- nístarinnar. En þá fóru að koma sjálfboðaliðar til aðstoð- ar. Fólk bað hann um að flytja sér orð Guðs. Og þegar hann prédikaði, stóð hann ekki í prédikunarstóli, heldur berfætt- ur meðal meðbræðra sinna, jafn- vel fátækari en þeir — hann „fátæki Cecco.“ f staðinn fyrir heilabrot gaf hann þeim Guð. í staðinn fj7rir helvíti lofaði hann þeim kærleika Guðs. Hann Iiafði ekki áhuga á veikleika mannanna, heldur á styrkleika þeirra. Hann hafði ekki áhuga á því Ijóta í lífinu, heldur á feg- irrð þess. — Fegurð lífsins. — Frá auðugu hjarta hans hlaut að koma lofsöngur til drottins. Fyrsti Iærisveinn hans var rnaður auðugur, sem seldi allt sitt og gaf fátækum, erfingjum sínum til sárrar gremju. Sá næsti var ágætur doktor í lög- um og vildi sá meta meir Guðs vílja en manna. Þessir þremenn- ingar stofnuðu samfélag „Fá- tæku bræðranna frá Assisi.“ Þeir lifðu ekki eftir neinni við- ur-kenndri munkareglu. Þeirra regla var sú eina, sem Kristur gaf lærisveinunum: „Farið, sjá ég sendi yður eins og lömb. Flytjið fagnaðai’boðskapinn. Læknið hina sjúku. Hreinsið þá líkþráu. Ókeypis hafið þér þegið, ókeypis skuluð þér og gefa. Ekki skuluð þér búa yður af stað með gnægtir gulls eða silfurs né skreppu fyrir nesti. Hvorki skó né yfirhafnir og heldur ekki staf.“ Brátt urðu þeir tólf. Franz leyfði þeim ekki að þiggja þægilegt hús, sem þeim hafði verið boðið. Hinir fátæku bræð- ur höfðust við í kofahreysum nálægt holdsveikraspítalanum. Daglegt fæði þeirra fór eftir því hvað þeir gátu unnið sér inn sem claglaunamenn á búgörðun- um, í víngörðunum, borgun- um eða sem þjónar. Ef þeir höfðu ekkert að gera, urðu þeir að betla sér mat. Af lærisvein- um sínum var Franz kall- aður faðir, en hann krafðist af þeim að þeir kölluðu hvem annan frater — bróður eða förumunk. Síðan hafa Franzisk- anar því ávallt verið kallaðir förumunkar til aðgreiningar frá klausturmunkunum. í smáhópum, saman tveir til fjórir, lögðu förumunkarnir út í heiminn til að prédika. Þeir starblíndu ekki á bænakverið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.