Úrval - 01.04.1946, Síða 47

Úrval - 01.04.1946, Síða 47
DÝRLINGURINN OG NÁTTÚRUBARNIÐ 45 bjargaði harm dúfum og lömb- tim, kanímim og fasönum. Sögn- in segir líka, að dýrin hafi sýnt þakklæti sitt með því að verða vinir hans. Sú saga gengur, að þegar hann kom til Gubbio, borgar nokkurrar, hafi gráðugur úlfur ógnað íbúunum. Hann leitaði úlfinn uppi og ávarpaði liami þannig! „Bróðir úlfur, þú hefir drepio menn, sem eru skapaðir í Guðs mynd. Fyrir þetta áttu skilið að hengjast sem glæpa- maður. En ég vii feginn semja frið við þig. Ef þú vilt Ieggja niður þessa Ijótu matargræðgi, lofa ég þér að fólkið í Gubbio skuli aldrei framar eita þig með hundum, heldur gefa þér að eta. Og nú verður þú að lofa mér þessu.“ Upp frá því varð úlfurinn vinur hvers einasta mannsbarns í Gubbio og geroi aldrei mein. Heimurinn þrammaði þyngri skrefum en léttfættir fylgjend- ur dýrlingsins. Franz tekur nú þátt í fimmtu krossferðinni til að boða Serkjum fagnaðarboð- skapinn. Sú krossferð var stór- kostleg í upphafi. Hertoginn í Austurríki, konungur Ungverja, konungur Frakka — heilagur ibv Lúðvík —, musterisriddararnir, riddarar Italíu, kaupmenn Fen- eyja með skip sín, allir voru þeir með, ásamt sendiherra páfans sem aðalforingja. En nú spratt upp öfund. Hermennirnir vildu ekki taka skipunum frá presti, og aðaltilgangur hins páfalega sendiherra reyndist vera sá að fá stórkostlegar skaðabætur hjá soldáninum. Franz fylltist viðbjóði á hinu ormétna siðferði krossferðarinnar. Feneyjamenn voru þar af eintómri fégræðgi, musterisriddararnir til að rjóða sverðin bióði og hinar óbreyttu hermenn til a.ð ná í herfang. Krossföninum til mikillar gremju, mælti Fi’anz ákaft með því að friðartilboði sol- dánsins yrði tekið, er hann bauðst til að láta af hendi, til kristinna manna, Landið helga. En hinn óþolinmóði sendiherra fyrirskipaði árás, 29. ágúst 1219, og hinir kristnu voru reknir á flótta. Övopnaður og berfættur leiddi Franz hinn litla flokk sinn yfir hina bi'ennheitu sanda. Einn af óvinunutn, drukkinn af sigur- gleði, réðistáhannmeðbareflum og grjóti. Loks var hann leiddur fram fyrir soldán Egyptalands og Sýrlands, Maiik al-Kamil, W:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.