Úrval - 01.04.1946, Page 48

Úrval - 01.04.1946, Page 48
46 ÚRVAL málsvara Allah og verjanda trú- arinnar, var hann miklu hræði- legri en fimmtíu úlfar frá Gubb- io. En hvað er það sem getur tamið villidýrseðlið í manni og skepnu ? Við vitum einungis það að hann prédikaði í þrjá tíma yfir hinum hrifna, virðulega og vantrúaða einvalda. Þegar sol- dáninn sendi Franz aftur heil- an á húfi til herbúða kristinna manna, hefir hann sjálfsagt gert það i þeirri von, að þessi guðrækni einsetumaður gerði krossfarana að betri kristnum mönnum. Með leyfi soldánsins fékk Franz að fara til hinnar helgu grafar, Nazaret og Betlehem — hann var sá eini úr fimmtu krossferðinni, sem náði því rnarki. Það gæti vel hugsast að þegar Franz var í Betlehem hafi hann fengið eina furðulegustu hugmynd sína, því að um jólin 1223, er hann kom aftur til Assisi fékk hann bónda til að smíða jötu í smækkaðri mynd. Hana fyllti hann með hálmi og hann fékk myndskera til að skera út og mála myndir af barninu í jötunni og móður þess, einnig mynd af uxa og asna og af fjárhirðunum og vitringun- um, sem voru hafðir eins dökk- ir og Kamil soldán. Síðan bar hann þetta inn í kirkjuna, með leyfi páfans, og lýsti það upp með kertum. Þannig hóf hann lofstír jólanna til meira vegs, en þau voru til þessa einungis hámessu-hátíð, og gerði þau að hátíð kærleikans. Tilbeiðslan beindist að barninu í jötunni, og stafaði frá því töfrabirta sem gullins kertis við hjarta þess. Aðfaranótt pálmasunnudags, árið 1212, þegar Franz og bræð- urnir voru að biðjast fyrir, sáu þeir hvar kom átján ára gömul stúlka, berandi kyndil, og fór hratt í gegnum skóginn. Er hún varpaði sér niður, frammi fyrir dýrlingnum, sá hann að þetta var Klara nokkur, dóttir tigins manns í Assisi. Hún hafði þráð að vígja Guði líf sitt, en hafði verið neydd í veraldlegt hjóna- band, og nú grátbað hún Franz að fela sig. Að gera það var sama og að gera sig sekan um konurán, svo að ekki sé minnst á, að með þessu stofnaði hann til hneykslis, er gat haft það í för með sér, að hann og bræð- urnir ættu sér ekki viðreisnar von. Samt hikaði hann ekki. 1 krafti þess valds, sem honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.