Úrval - 01.04.1946, Page 50

Úrval - 01.04.1946, Page 50
48 TJRVAI-i ingarinnar,“ æptu hinir lotning- arfullu bræður. Um þjáningar sínar talaði Franz aldrei, hins vegar samdi hann sálm á meðan hann lá sjúkur. Hann ltallaði hann „lof- söng sinn til sköpunarverksins“ og hann söng hann, aftur og aftur, alsæll. Bræðurnir urðu að læra hann líka, standa við rúm hans og syngja hann: Þú, æðsta almætti, góði drottirm guð, þér tilheyrir lofgjörðin, dýrðin, vegsemdin og blessun öll. Lofaður sé drottinn minn og guð og allar hans skepnur; og sérstak- lega sólin, sem er systir okkar og sem færir okkur daginn, og sem flyt- ur okkur ljósið; björt er hún og skin- andi í takmarkalausri dýrð. Lofaður sé drottinn fyrir vindinn, sem er bróðir okkar, fyrir loftið og skýin, fyrir logn og öll vcrður, sem þú heldur lífinu í skepnum þínum með. Lofaður sé drottinn minn fyrir vatnið, sem er systir okkar og sem er okkur svo þjónustufúst, hógvært, dýrmætt og hreint. Lofaður sé drottinn minn fyrir eid- inn, sem er bróðir okkar, með honum gefur þú okkur ljós i myrkrinu. Hann er bjartur og skemmtilegur, voldug- ur og sterkur. Lofaður sé drottinn minn fyrir móður jörð, sem viðheldur okkur og nærir, framleiðir alls konar ávexti, litrík blóm og gras. Lofaður og blessaður sértu, drott- inn. Færið honum þakkir og þjónið honum í auðmýkt og lítillæti." Þarna er að finna leyndar- dóminn um Franz frá Assisi — kjarna sálar hans og blæinn í boðskap hans. Það er þakklæti — þakklæti fyrir gjafir lífsins og yndislega reynslu þess. Þakklæti sprettur upp í hverju hjarta á hamingjustundum. Það vall frá hjarta dýrlingsins jafn- vel á kvalastundum. Þann þriðja október 1226, í einu af gömju hreysunum hjá holdsveikra-spítalanum, létti dauðinn þjáningar hans. Fengíð að erfðum. Einn af menntaskólanemendum mínum, sem annars var góður námsmaður, var leiðinlega málgefinn. Hér fannst rétt að benda foreldrum drengsins á þennan ágalla hans og skrifaði því á einkunnarspjaldið hans: „Allan er góður námsmaður, en hann talar of mikið." Nokkrum dögum seinna kom spjaldið aftur. Fyrir neðan athugasemd mína hafði faðir drengsins skrifað: „Þér ættuð að hitta móður hans.“ Harold M. M. Maurer í „Reader’s Digest."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.