Úrval - 01.04.1946, Side 53

Úrval - 01.04.1946, Side 53
BRÉF FRÁ INDOKlNA 51 Rotið íeiðsagnar Frakka í nærri öíd, erum við ekki enn nógu þroskaðir til að stjórna okkur sjálfir. Með þessu lagi verðum við það aldrei! Þao kynlega er, að við höfð- um getað stjómað okkur sjálfir með ágætiim í tíu aldir, áður en Frakkar komu og tóku okkur tandir verndarvæng sinn. Því að við höfðum átt okkar eigin menningu, sem við höfðum erft frá Kínverjum, en þeir höfðu sömu þýðingu fyrir Austurlönd og Grikkir og Rómverjar fyrir Vesturlönd. f borgum okkar voru stjórnarvöld kjörin með algerlega lýðræðislegum hætti; Mnn fátækasti kotungssonur gat sótt sama skóla og sonur Mandarínsins, og kornizt til æðstu valda. Eftir að Frakkar tóku að „vernda“ land okkar, voru Mnir „dyggðuðu“ keisarar okk- ar settir af og aðrir „góðir“ látnir koma í þeirra stað. Hinn imgi keisari í Annam, sem við neyddum til að segja af sér 1945, var ágætt dæmi fransks uppeldis. Hann var hin æðsta von Annam og átti að verða fyrsti nútímakeisari af „Dreka- sonunum.“ Hann hafði stundað nám í Frakklandi, og kom heim árið 1931, á einhverjum dapr- asta tíma, sem yfir Iandið hafði gengið. Þao hafði komið til óeirða vegna hungursneyðarinn- ar, og Frakkar höfðu beitt vél- byssum og flugvélum! Ungi íþróttasinnaði keisarinn kom, fór um landið í fylgd með franska landstjóranum og fann ekkert athugavert. Hann eyddi dögum sínum í gullna búrinu, sem föðurlandið hafði gert handa honum, Iék tennis, sigldi og spilaði bridge, meðan þjóð hans kyngdi tárum sínum og svalt 1 þögn fyrir utan hallar- hliðið. Upp frá þessari stundu fór æska Annam að vitkast. Hún gleypti allan áróður, sem kom utan að. Þar sem engar vonir voru tengdar við Frakka, veitt- um við Japönum ekki viðnám. En við sáum þó brátt, að jap- önsku hernaðarsinnarnir voru af sama sauðahúsi og frönsku heimsveldissinnarnir. Þeir tóku höndum saman við Vichystjórn- ina, og þeir arðrændu hina van- máttugu þjóð Indokína í félagi. Það varð aftur hungursneyð árið 1944, þegar Japanar, sem voru orðnir aðframkomnir, sendu mikið af hrísgrjónum og öðrum matvælum til Tokio.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.