Úrval - 01.04.1946, Side 54

Úrval - 01.04.1946, Side 54
52 T?RVAL Samt sem áður hugðumst við Annamar að nota Japani sem tæki til þess að ná frelsi frá Frökkum, á sama hátt og Bret- ar notuðu seinna hina sömu Japani, sem þeir höfðu sigrað, til þess „að koma á reglu.“ Við gátum að minnsta kosti afsakað okkur með því, að við áttum á engu völ. Franska stjómin lof- aði okkur nokkurri sjálfstjórn og frjálslyndara stjómarfari, en ekki fyrr en hún þurfti að múta okkur gegn japanska hernámsliðinu. í þetta sinn munum við ekki gleypa agnið. Allir byltingafor- ingjar okkar hafa beðið Frakka um meiri skilning, meira frelsi, meiri samvinnu. Frakkar köll- uðu þá uppreisnarmenn, og héldu uppteknum hætti. Frakk- ar vildu ekki samvinnu, heldur yfirráð. I öllum bæja- og hér- aðastjórnum í nýlendimni eru ekki einungis allir áhrifamestu meðlimirnir skipa'öir af land- stjóranum, heldur voru og, allt fram til ársins 1943, innfæddir menn í þessum stjórnum hálfu færri en hinir frönsku. Og Frakkar eru um 30 þúsund á móti 25 miljónum Indokínabúa. Það var ómögulegt fyrir f jar- læga nýlenduþjóð að láta hróp sín ná eyrmn Frakklands, hins sama Frakklands, sem við höfð- um lært að elska og dá. Það er eitthvað átakanlegt við það djúp, sem er á milli þess Frakk- lands, sem gaf heiminum hug- sjónir heimspekinga átjándu aldarinnar og þess, sem hefir skapað okkur eilífa eymd með þrælasölu og stjórnmálastefnu sinni. I Indokína í dag sér æskan ekki annað og heyrir ekki ann- að en vegsömun og dýrkim fransks valds og máttar; veg- irnir, hafnirnar, skipin, verk- smiðjurnar. En við vitum, að við gætum byggt eins, ef ekki betri vegi, hafnir, skipaskurði og skóla, ef við værum ekki „verndaðir.“ Við þörfnumst ekki lengur svona verndara. Við þörfnumst verkfræðinga, skóla, kennara, við þörfnumst fjár- magns, til þess að láta hið auð- uga land okkar hljóta þau örlög, sem það á skilið. Þegar eg hugsa urn land mitt, sé ég þrautseigan bóndann á ós- hólunum okkar, vaðandi upp í hné í leðju rísakranna, og samt færan um að lyfta höfðinu og líta á heiminn í kringum sig, víðirinn, þakinn mjúku, skær- grænu laufi, hvít blóm peru-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.