Úrval - 01.04.1946, Side 60

Úrval - 01.04.1946, Side 60
58 ÚRVÁL kominn inn í sjálft hjartað. Hann dældi inn adrenalin- skammtinum í skyndi og tók að kreista hjarfcað gegnum þind- ina. Hann hélt jöfnnm hraða og líkti, eins vel og hann gat, eftir hjartslættinum, meðan hann beið með eftirvæntingu eftir einh.verri breytingu. Á einhvern óskiljanlegan hátt varð einhver lítil taugastöð í hjarta sjúkl- ingsins að taka við af honum og gefa út skipun um að koma hinni eðlilegu starfsemi hjart- ans aftur af stað — þessum vöðvasamdrætti, sern kallast „hjartsláttur.“ En hann fékk ekkert svar. Þegar hann leit á svæfingar- hjúkrunarkonuna, hristi hún höfuðið lítið eitt. Þrátt fyrir þetta gat hann ekki sætt sig við þá augljósu staorejmd, að sjúk- lingur, sem andar ekki lengur af eigin rarnmleik og hjartað hætt að slá, sé ekki lengur á lífi. Og þegar hann fann hið fyrsta, veika, iðandi slag við fingurgómana, þá var hann öruggur. Hall hætti að dæla augnablik og hann fann með fingurgómunum, að hjartað fylltizt af sjálfu sér. Það var ekki laust við sigurhreim í röddinni, þegar hann sagði: „Það er farið að slá aftur. Sg finn það núna.“ Hjúkrunarkonan, sem gætti verkfæranna, riðaði á fótunum. Við erum samtaka heild, hugs- aði hún fagnandi. Okkur tókst það. Svæfingarhjúkrunarkonan sagði: „Nú get ég funaið púlsinn.“ Gúmmíbelgurinn fylltist allt í einu, þegar sjúklingurinn and- aði djúpt frá sér. Hjúkrunar- konan hætti að kreista belginn reglulega, og hann fylltizt og tæmdist af andadrætti sjúkl- ingsins sjálfs. Sam sagði, þvert yfir borðið: „Þetta dugði.“ „Nú getum við haldið áfram með uppskurðinn.“ Hall jós meira blóði úr kvið- arholinu, þar til hann gat séð endana á tönginni, sem hélt fast utan um miltisrótina. Hann heyrði Sam Bernstein draga djúpt andann, um leið og þeir sáu báðir, að hann hafði sett töngina á réttan stað, án þess svo mikið sem að rispa nokk- urt annað líffæri. Hann dró var- lega með dökkum, grófurn kattargirnisþræði fyrir hilus
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.