Úrval - 01.04.1946, Síða 60
58
ÚRVÁL
kominn inn í sjálft hjartað.
Hann dældi inn adrenalin-
skammtinum í skyndi og tók að
kreista hjarfcað gegnum þind-
ina.
Hann hélt jöfnnm hraða og
líkti, eins vel og hann gat, eftir
hjartslættinum, meðan hann
beið með eftirvæntingu eftir
einh.verri breytingu. Á einhvern
óskiljanlegan hátt varð einhver
lítil taugastöð í hjarta sjúkl-
ingsins að taka við af honum
og gefa út skipun um að koma
hinni eðlilegu starfsemi hjart-
ans aftur af stað — þessum
vöðvasamdrætti, sern kallast
„hjartsláttur.“
En hann fékk ekkert svar.
Þegar hann leit á svæfingar-
hjúkrunarkonuna, hristi hún
höfuðið lítið eitt. Þrátt fyrir
þetta gat hann ekki sætt sig við
þá augljósu staorejmd, að sjúk-
lingur, sem andar ekki lengur
af eigin rarnmleik og hjartað
hætt að slá, sé ekki lengur á
lífi.
Og þegar hann fann hið
fyrsta, veika, iðandi slag við
fingurgómana, þá var hann
öruggur. Hall hætti að dæla
augnablik og hann fann með
fingurgómunum, að hjartað
fylltizt af sjálfu sér. Það var
ekki laust við sigurhreim í
röddinni, þegar hann sagði:
„Það er farið að slá aftur.
Sg finn það núna.“
Hjúkrunarkonan, sem gætti
verkfæranna, riðaði á fótunum.
Við erum samtaka heild, hugs-
aði hún fagnandi. Okkur tókst
það.
Svæfingarhjúkrunarkonan
sagði:
„Nú get ég funaið púlsinn.“
Gúmmíbelgurinn fylltist allt í
einu, þegar sjúklingurinn and-
aði djúpt frá sér. Hjúkrunar-
konan hætti að kreista belginn
reglulega, og hann fylltizt og
tæmdist af andadrætti sjúkl-
ingsins sjálfs.
Sam sagði, þvert yfir borðið:
„Þetta dugði.“
„Nú getum við haldið áfram
með uppskurðinn.“
Hall jós meira blóði úr kvið-
arholinu, þar til hann gat séð
endana á tönginni, sem hélt fast
utan um miltisrótina. Hann
heyrði Sam Bernstein draga
djúpt andann, um leið og þeir
sáu báðir, að hann hafði sett
töngina á réttan stað, án þess
svo mikið sem að rispa nokk-
urt annað líffæri. Hann dró var-
lega með dökkum, grófurn
kattargirnisþræði fyrir hilus