Úrval - 01.04.1946, Page 63

Úrval - 01.04.1946, Page 63
ÁHRIF TÍZKUNNAR A HEGÐUN OG SKAPGERÐ 61 fækkar eins og nú á sér stao, og ógiftum konum fjölgar, eins og mjög er orðið áberandi, einkum meðal efnafólks. En tii er aimað viðhorf, sem veitt hefir verið athygli af ýms- um tízkufræðingum. Byitingin í kvenklæðnaðartízkunni, sem kom á eftir fyxri heimsstyrjöld, iýsti sér í því, að konur gerðust fáklæddari. Þær hættu að bera lífstykki, síð pils og sítt hár. Svo virtist sem stefnt væri að hagfeildari búningi, en hinar raunverulegu orsakir voru aðr- ar. Fyrsta atriðið — að hætt var að nota lífstykki — hefir verið ítarlegast ramisakað, bví að það var ekki nýtt fyrirbrigði, en hafði komið nokkrum sinnum fyrir áður. Frá því er lífstykkið kom aftur til sögunnar á mið- öldum, hafa konur Vesturlanda ekki hætt að nota það nema á umrótatímum, þegar þær hafa líka gefið sér lausari taum sið- ferðislega. Eins og James Laver hefir bent á: „Það er einkenni- leg staðreynd í sögunni, og verð þess að henni sé veitt meiri athygli af sálfræðingum en raun er á, að þegar lífstykki hverfa úr notkun, er það ávallt forboði tveggja skyldra fyrir- bæra — lauslætis og verð- þenslu.“ Enn segir Laver: „Á tímum, þegar börnin lúta boði og banni foreldra, eru mittis- flíkur ávallt þröngar." Við nánari athugun kemur í Ijós, að lífstykkið hefir tvenns- konar þýðingu. Það eykur sjálfs- aga og er merki um reglusemi, um leið og það gerir konuna glæsilegri með því að skýra hinar kvenlegu línur og gefa til kynna dulda mjhkt. Þessi „undirstöðu- flík“ hefir verið sérkenni sið- menntaðra kvenna á Vestur- löndum gagnstætt frumstæðum kynflokkum, sem auka kyn sitt á unga aldri. I því hefir legið grundvallarmunurinn milli Vest- ur- og Austurlanda- kvenna, en Austurlandakonur lifa í ein- angrun. Heilbrigðir karlmenn hafa ávallt þráð kvenlega mýkt — þ. e. að konan sé kven- I pcr Konur, sem eru Iokaðar inni í kvennabúrum halda auðvitað raýkt sinni, enda þótt þær verði ekki lengi spengilegar. Líf- stykkið gerði Vesturlandakon- um fært að sinna margvísleg- um störfum án þess að fyrir- gera mjúkleika sínum og skemma vaxtarlagið, því að kvenlegri mýkt hættir til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.