Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 63
ÁHRIF TÍZKUNNAR A HEGÐUN OG SKAPGERÐ
61
fækkar eins og nú á sér stao, og
ógiftum konum fjölgar, eins og
mjög er orðið áberandi, einkum
meðal efnafólks.
En tii er aimað viðhorf, sem
veitt hefir verið athygli af ýms-
um tízkufræðingum. Byitingin
í kvenklæðnaðartízkunni, sem
kom á eftir fyxri heimsstyrjöld,
iýsti sér í því, að konur gerðust
fáklæddari. Þær hættu að bera
lífstykki, síð pils og sítt hár.
Svo virtist sem stefnt væri að
hagfeildari búningi, en hinar
raunverulegu orsakir voru aðr-
ar.
Fyrsta atriðið — að hætt var
að nota lífstykki — hefir verið
ítarlegast ramisakað, bví að það
var ekki nýtt fyrirbrigði, en
hafði komið nokkrum sinnum
fyrir áður. Frá því er lífstykkið
kom aftur til sögunnar á mið-
öldum, hafa konur Vesturlanda
ekki hætt að nota það nema á
umrótatímum, þegar þær hafa
líka gefið sér lausari taum sið-
ferðislega. Eins og James Laver
hefir bent á: „Það er einkenni-
leg staðreynd í sögunni, og
verð þess að henni sé veitt meiri
athygli af sálfræðingum en
raun er á, að þegar lífstykki
hverfa úr notkun, er það ávallt
forboði tveggja skyldra fyrir-
bæra — lauslætis og verð-
þenslu.“ Enn segir Laver: „Á
tímum, þegar börnin lúta boði
og banni foreldra, eru mittis-
flíkur ávallt þröngar."
Við nánari athugun kemur í
Ijós, að lífstykkið hefir tvenns-
konar þýðingu. Það eykur sjálfs-
aga og er merki um reglusemi,
um leið og það gerir konuna
glæsilegri með því að skýra hinar
kvenlegu línur og gefa til kynna
dulda mjhkt. Þessi „undirstöðu-
flík“ hefir verið sérkenni sið-
menntaðra kvenna á Vestur-
löndum gagnstætt frumstæðum
kynflokkum, sem auka kyn sitt
á unga aldri. I því hefir legið
grundvallarmunurinn milli Vest-
ur- og Austurlanda- kvenna, en
Austurlandakonur lifa í ein-
angrun. Heilbrigðir karlmenn
hafa ávallt þráð kvenlega
mýkt — þ. e. að konan sé kven-
I pcr
Konur, sem eru Iokaðar inni
í kvennabúrum halda auðvitað
raýkt sinni, enda þótt þær verði
ekki lengi spengilegar. Líf-
stykkið gerði Vesturlandakon-
um fært að sinna margvísleg-
um störfum án þess að fyrir-
gera mjúkleika sínum og
skemma vaxtarlagið, því að
kvenlegri mýkt hættir til að