Úrval - 01.04.1946, Síða 69

Úrval - 01.04.1946, Síða 69
ÁHRIF TÍZKUNNAR Á HEGÐUN OG SKAPGEEÐ 67 verða gjafvaxta. Þegar ungar stúlkur eru aðeins stöku sinnum í síðurn kjólum, kunna þær eliki við sig í þeim, og sýna með klaufsku sinni, að þær eiga eftir að læra mikið í þvi, að koma tígulega fram. En jafnvel lítill iærdómur er betri en enginn. Bent var á frekari áhrif hins gamla búnings af kunnum sál- fræðingi ário 1931, þegar tízk- an hafði breytt um stefnu, þannig að síðir kjólar voru not- aðir á kvöldum og dagkjólar síkkaðir. Hann skýrði frá þeirri athugun sinni, „að síðu kjólarn- ir hefðu gert konumar geð- betri.“ Hann lýsti þessu þannig: „Sídd kjólsins hefir sterk sál- ræn áhrif. Þegar pilsin voru stutt, urðu konur ósjálfrátt iljótari að hugsa. Þær urðu líka óþolinmóðar og þar af leiðandi uppstökkar. Kona, sem er í síð- um kjól, veit, að til þess að bera hann vel, verður hún að temja sér tígulegt göngulag. Þessi verknaður hefir áhrif á hugs- analífið. Rólegar hreyfingar skapa rólegan huga, og þessi andlega ró þýðir betra skap.“ Sérstök þýðing hinna síðu og víðu pilsa liggur í því, að þetta snið á vel við breiðar mjaðmir, sem að sjálfsögðu eru líffræði- lega hæfastar fyrir bamsburð. Tízka hinna mjóu mjaðrna, sem kom fram upp úr fyrra stríði, var ekki aðeins stæling á vaxt- arlagi karlmannsins heldur og táknræn uppreisn gegn móður- skyldunni. Og tákn tízkunnar varð að veruleika. Fæðingum fækkaði mjög ört, og fækkaði mest í þeim löndum, þar sem rnenningin var í znestum blóma. Afleiðingin varð vaxandi vald menningarsnauðari ríkja, og forboði nýrra villimennskuá- rása. Af þessu má draga þá á- lyktun, að menningarþjóðir verði æ fámennari meðan tízka þeirra heldur áfram að krefjast mjórra mjaðma og þröngra pilsa. Tilbrigði við þessa ályktun icemur fram í bók James Lav- ers: Smekkur og tízka. Hann drepur þar á þann möguleika — ,,að eins lengi og tízkan fyrir- skipi mjóar mjaðmir, muni ekki verða um aðskorin mitti að ræða... því að grönn mitti virð- ast auka breidd mjaðmanna, og það sé einmitt það, sem tízka nútímans viiji forðast. Einnig virðist margt benda til þess, að meðan þessi tízka ríki, verðí ekki mikið um barnmargar f jöi- skyldur."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.